Hlín - 01.01.1939, Síða 50

Hlín - 01.01.1939, Síða 50
48 Htín „Hún ætti nú að geta það, sem er útskrifuð úr kvenna- skóla“. Og svo er komið með efni í allskonar fatnað, sem hún á að sníða og sauma, og hamingjan hjálpi henni ef fötin fara ekki vel. Hún á að geta búið út í veislur, sett upp vef, kent börnum, og til heimilis, sem kvennaskólastúlka er á, eru sjerstakar kröfur gerðar. — Þetta er nú alt gott og blessað. En það skrítna er, að til stúlkna, sem ekki hafa í skóla gengið, eru engar svona kröfur gerðar. Það sýnir hvert mat almenningur leggur á hlutina. Það eru skólamir, sem eiga að veita alla fræðslu. Heimilin eru lítils metin, eða sá lærdóm- ur, sem þau veita. Sá ieinn er mentaður, sem gengið hefur í skóla, lengri eða skemri tíma. En þó vita það allir, bæði guð og menn, að sú mentun, sem skólarnir veita í hinum fjölþættu og vandasömu störfum, sem fyrir húsmóður og móður liggja, er bæði lítil og ófull- nægjandi. Að sjálfsögðu eru það heimilin, sem eiga drýgstan þáttinn í verklegri kunnáttu ykkar og öllum mann- dómi. Það er líka auðvitað og eðlilegt. Þar hafið þið fylgst með störfum, síðan þið komust á legg, og eins og nætti má geta, festist alt betur í minni, sem maður sjer og getur tekið þátt í öll hin áhrifaríku uppvaxtar- ár. Þið hafið æft hin margvíslegu störf, sem heimilið þarfnast ár eftir ár. Vanist þar á að hirða, nota og nýta til hins ýtrasta alt það, sem búið gefur af sjer eða sem til fellur á heimilinu. — Og imga stúlkan fær um alt þetta þá einkaleiðbeiningu, sem móðirin getur besta í tje látið dótturinni til handa í veganesti á lífsleiðinni. Þetta er mikilsverð fræðsla, sem ekki má gera lítið úr. — Þið hafið þannig mentast á margan hátt heima, þó hvorki þið sjálfar nje foreldrar ykkar hafið kallað það því nafni. Það er sannast að segja, að margt þarf konan að kunna, sem ætlar sjer að standa vel í stöðu sinni sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.