Hlín - 01.01.1939, Page 51

Hlín - 01.01.1939, Page 51
húsmóðir og móðir, ráðskona og jafnvel sem vinnu- kona. — Það hvílir mikill vandi á herðum þeirrar konu, sem á að stjórna heimili, sjá fyrir hag margra manna, annast um ýmiskonar hoilustuhætti, mataræði, klæðn- að, hreinlæti, nýtni, því ekki má eyða of miklu, heldur spara fyrir heimilið, án nísku. Meira að segja, það verður að hugsa um að spara og nýta fyrir þjóðarbúið. Hvar hafa þær lært, hinar ágætu húsfreyjur þessa lands, eldri og yngri, sem aldrei hafa í skóla gengið og formæður vorar, nema hjá mæðrum sínum og góðum húsmæðrum. — Þúsund ára reynsla við íslenska stað- hætti kendi þeim, mann fram af manni, hvernig best og 'haganlegast er að starfa í þessu landi, og hvað við á á hverjum stað og tíma. — Þær hafa lært af reynslu, hugsað sitt mál og þroskast af því, svo smá saman hefur skapast hið ágæta, íslenska heimili með menn- ingarbrag og mentandi áhrifum á alla, sem þar hafa verið, eldri og yngri. Það er þetta brjóstvit, sem hefur reynst okkar þjóð svo drjúgt í baráttunni fyrir tilver- unni á liðnum öldum. Það er viðurkent af öllum, að íslenskar húsmæður geri góðan og hollan mat úr innlendum matarefnum. Kunnátta og þekking í þeim efnum hefur gengið mann frá manni. Og nú komast vísindin að sömu niðurstöðu, sem reynsla aldanna hefur sýht að væri holl og góð. — Skólarnir byggja á reynslu heimilanna. Þeir bestu þeirra líkjast sem mest góðu heimili, lengra verður ekki komist. — Sú mentiun, sem þeir veita, er líka að mestu leyti veitt með vinnubrögðum. Þið sjáið því, góðu stúlkur, að sú mentun, sem þið fáið heima til undirbúnings skólaverunni og fyrir lífið, er ekki lítils verð. — Þess betur sem þið stundið nám- ið heima, því betri skólanemendur verðið þið, og því meira og betra gagn hafið þið af skólaverunni. AUir skólarnir kvarta sáran yfir því, að nemcndum 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.