Hlín - 01.01.1939, Page 58

Hlín - 01.01.1939, Page 58
56 Hlín Og er það að vonum, því allstaðar liggja hinir breiðu og mjóu vegir samhliða. Og sýnir það glögt, að oss er ætlað að vera á verði og láta „grön sía“. Eitt af því besta, sem hinn nýi tími hefur fært okk- ur, er óefað Útvarpið. — Það bregður upp fyrir manni mörgum sjónarsviðum og brúar fjarlægðirnar. — Það getur verið hið mesta menningartæki, ef vel er á hald- ið. — Fyrir konurnar ætti Útvarpið einnig að geta ver- ði góður tengiliður og sá vettvangur, sem þær gætu mæst á víðsvegar úr strjálbýlinu, og rætt sín áhuga- mál. — Fyrir nokkru var, svo sem kunnugt er, tekinn upp á dagskrá Útvarpsins einn tími á viku fyrir hús- mæður. Það var gott. Ýmsar góðar og þarfar leiðbein- ingar hafa komið fram í þeim tímum. — Sumar ruku í að opna glugga, aðrar að laga til í herbergjum, sumar fóru í eldhúsið að matreiða, enn aðrar að hjúkra veik- um, og kom það sjer vel í influensunni. — Alt var þetta gott og nauðsynlegt. — En jeg veitti því eftir- tekt, að aliar þær konur, sem erindi fluttu, höfðu opið auga fyrir hinum ytri hag og velsæmi heimilisins, en enginn mintist á grundvöllinn, er hin sanna hamingja heimilisins byggist á. — Mjer finst, að húsmæðurnar hefðu mátt verja, a. m. k. einum tíma, til að tala um kristileg efni. Sjerstaklega þá hlið, sem að heimilunum snýr, svo sem kristilegt uppeldi, og hvernig takast mætti að hafa meiri áhrif á börnin í þá átt. — Einnig hvernig færa mætti heimilin nær lifandi og starfandi kristindómi. Vegna þessara mála ætla jeg nú að rita „Hlín“ nokkrar línur. — Jeg veit, að hún vill ræða um kristi- leg efni eins og önnur góð mál. — Jeg hef oft óskað þess, að konur og kvenfjelög vildu láta kristindóms- málin meira til sín taka en þær gera. — Þær ættu þó að skilja það, að mikið er í húfi. — Þær eiga böm. — Jeg held að hinn hreini, þróttmikli kristindómur sje
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.