Hlín - 01.01.1939, Page 76

Hlín - 01.01.1939, Page 76
74 Hlín næði er ódýrt, að vetrinum til, þegar lítið er að gera. Ættum við þar að fara að dæmi Norðmanna og annara nágrannaþjóða okkar, sem framleiða á þennan hátt ógrynni mikið af allskonar vefnaði til sölu og bjarga þannig mörgum manni frá því að þiggja sveitarstyrk. (Norðmenn hafa t. d. 6—800 manns, sem vinna þannig til og frá um landið ýmislegan söluvefnað). Til þess að sjá um þessa framleiðslu væru heimilis- iðnaðarfjelögin líklegust, góð byrjun er gerð, þar sem er gólfdúkagerð Sambands íslenskra heimilisiðnaðar- fjelaga, sem starfar hefur s. 1. vetur á Eyrarbakka. Sú raun, sem þegar er fengin um söluframleiðslu, þó í smáum stíl sje, gefur góðar vonir. Nokkrar konur hafa unnið þó æði mikið af ísaumsefni, treflum, gólf- klútum o. fl. til sölu og hefur gefist vel. íslendingar hafa frá fyrstu tíð stundað vefnaðinn og unnað honum, og þeir eru ekki margir, sem komnir eru á efri ár, karlar eða konur, sem ekki hafa unnið eitthvað að vefnaði í æsku sinni, og margir, sem lögðu lag sitt við vefnaðinn á unga aldri, urðu þar hinir mestu snillingar. — Því var það, að þegar vefnaðurinn, fyrir tilstilli skólanna og sýninganna víðsvegar um land, komst í móð að nýju, þá var honum tekið tveim höndum. — Skólunum og sýningunum er það og mik- ið að þakka, að íslenskt efni er nú mikið meira notað en áður, bæði til útvefnaðar og ísaums. Það þykir nú sjálfsagt, en þótti áður illnothæft. — Hinar ágætu tó- konur og litunarkonur hafa þar fengið verðuga upp- reisn. — Ýmsir erfiðleikar vegna innflutnings hin síð- ari ár hafa og hert á framleiðslunni innanlands. En innflutningstregðan má með engu móti koma niður á þeim efnum, sem landsmenn þurfa að vinna úr, efni til að vefa eða prjóna úr má ekki vanta. Ekki er hægt að nota íslensku ullina til alls, þó sjálfsagt sje að nota hana að svo miklu leyti sem mögulegt er. Útlend efni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.