Hlín - 01.01.1939, Síða 100

Hlín - 01.01.1939, Síða 100
98 tílín ekki traust á sjálfum sjer. — Ef þau börn, sem fljót eru, fá æfinlega að svara, kemst það inn hjá þeim, sem seinni eru, að ekki sje til neins fyrir sig að reyna neitt. En það er ekki gott. Það þarf að hlúa að þessum plönt - um líka, og með góðri hjálp verða þær alveg eins stór- ar og sterkar og hinar. — En af engum kröftum meg- um við missa í víngarði vorum. Jeg veit að sunnudagaskólinn minn heima er ekki til fyrirmyndar á nokkurn hátt, samt vil jeg minnast á hann áður en jeg lýk máli mínu. — Öll börnin tala og lesa íslensku, í viðbót við vanalegar sunnudagaskóla- bækur, sem notaðar eru í öðrum sunnudagaskólum, er öllum ólæsum börnum gefið íslenskt stafrófskver og þau látin lesa í því í skólanum. — Eldri börnin, sem komin eru yfir fermingaraldur, lesa íslensk ljóð og ís- lendingasögur. Þetta er dálítil hjálp, með því sem heimilin gera, til að viðhalda móðurmáli voru. »Móðurmálið er blómsturband, sem bindur eins stóra og smáa og geymir fortíð og fósturland með fegurðardraumnum háa«. Börnin okkar missa svo óumræðilega mikið ef þau ekki kunna sitt móðurmál. — Er ekki hætt við að sjón- deildarhringurinn þrengist, og er ekki hætt við að þau fari á mis við margt dýrmætt og fagurt? — Mætti ekki gera meira af því að koma þeirri tilfinningu inn hjá börnunum að þau verði auðugri og sælli ef þau læra sitt móðurmál? Börn eru fljót að læra tungumál. — Öll börn ættu að minsta kosti að læra tvö tungumál, og þá ættu íslensk börn auðvitað að læra íslensku. Jeg trúi ekki öðru en við eigum eftir að tala og lesa vort „ást- kæra, ylhýra mál“ enn í mörg ár! A aðalstrætinu í þorpinu Chamouni nálægt fjallinu Mont Blanc í Alpafjöllunum er minnisvarði, sem reist- ur var til heiðurs tveimur mönnum, sem fyrstir kom-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.