Hlín - 01.01.1939, Page 119

Hlín - 01.01.1939, Page 119
Hlin 117 jeg án efa þvott. — Jeg man vel það stríð og marg- falda fyrirhöfn við að þurka þvottinn minn, þegar jeg var búin að þvo hann, þá oft þreytt og aðfram komin, eins og þið konur kannist við. — Auðvitað er þetta til- finnanlegast á vetrum, þegar maður er háður kald- lyndi og dutlungum íslenskrar náttúru og vafasamt hvenær þurkur gæfist. Venjulega er stórþvotti ekki lokið fyr en að kvöldi, og ekki gerlegt að láta hann út undir nóttina, svo hann varð að bíða til næsta dags, ef veður leyfði þá. — Nú er það oft, þótt veður sje stilt og gott, að þvotturinn er alls ekki þur að kvöldi. — Mjer varð oft fyrir að spyrja sjálfa mig: „Hvað á jeg að gera? Taka inn þvottinn í kvöld og láta hann fros- inn og hálfblautan ofan í bala?“ — Auðvitað var það í flestum tilfellum það hyggilegasta, en þið vitið flestar, konur, hvað það er gott og þægilegt verk að taka nið- ur gaddfreðinn þvott, svo jeg freistaðist oft til að láta hann vera kyrran úti. En oft gafst þetta illa. Jeg vaknaði oft upp við það að kominn var ofsastormur eða hríð, og ekki nema ein hugsun komst að hjá mjer: Þvotturinn minn allur úti í óveðrinu. — Auðvitað var ekki um annað að ræða en að klæðast, fara út og taka inn þvottinn, ef hann var þá ekki allur fokinn út í veður og vind. En notalegt var það ekki, því ekkert áhlaupaverk er það að taka inn mikinn þvott, frosinn og samanþvældan í stórhríð og náttmyrkri og tína það upp, sem niður hafði fallið. — Þessar stundir eru mjer ógleymanlegar, og jeg er viss um, að þið hafið margar sömu söguna að segja. — En eftir að þetta hafði endurtekið sig hvað eftir ann- að, fór jeg að hugsa um, að jeg mætti til að fá komið upp hjalli, þetta gæti ekki gengið svona lengur, því það eru ekki einungis óþægindin og áhyggjurnar, sem hver kona hefur af því að þurka þvottinn, heldur einnig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.