Hlín - 01.01.1939, Page 146

Hlín - 01.01.1939, Page 146
144 Hlín er meiri til og ekkert óbjörgulegra í þeirra aumum, sem rífa sig upp, kannske laust eftir fermingu. Húsmæðravikan í Reykholti. — Þriðjudaginn 2. maí s. 1. hófst hvíldar- og fræðsluvika fyrir húsfreyjur í Reykholtsskóla í Borg- arfjarðarsýslu og stóð yfir til 9. maí. — Samband Borgfirskra kvenna stofnaði til viku þessarar og stóð fyrir framkyæmdum. — Sigurbjörg Björnsdóttir, húsfreyja í Deildartungu, stjórnaði vik- unni. — 22 konur úr hjeraðinu voru fastir dvalargestir alla vik- una, auk nokkurra, er dvöldu styttri tíma. Hvern dag var flutt eitt fræðandi eða skemtandi erindi. — Sýnikensla í matreiðslu var höfð daglega, kennari ungfrú Soffía Skúladóttir. — Auk þess böð og sund eftir vild. — Þess á milli skemtu konur sjer við bóklestur, handavinnu, samræður, söng og skemtigöngur. Konur þær, er dvöldu þarna, luku allar upp einum munni um, að vikan hefði liðið of fljótt og óskuðu þess eindregið að geta átt slíka viku í vændum síðar. S. Þ. Úr Borfrarfirði stóra er skrifað: — I vetur höfurn við haft saumanámsskeið, en við höfum í hyggju að hafa vefnaðarnáms- skeið að vetri, ef við sjáum okkur það fært. Höfum ákveðið það í vetur til þess að hafa dálítinn undirbúningstíma, en það veitir ekki af að hugsa fyrir ýmsu þar að lútandi í tíma. Við erum fáar og smáar, en vefnaðurinn má alls ekki leggjast niður. — Við eig- um bæði spuna- og prjónavjel og er hvorttveggja alla daga í gangi. Úr Meðallandi er skrifað: — Við erum ekki alveg í dauðanum hjer, stofnuðum kvenfjelag í vor með 14 konum, en það er nú lítið farið að starfa enn. — Það kom hjer í sumar umferðargarð- yrkjukona, sem leiðbeindi með vermireit og útplöntun. — Hjer í sveit er farinn að glæðast áhugi manna fyrir ýmiskonar garðrækt. — í fyrravetur óf jeg í tvíbreiðum vefstól yfir 20 rúm- og bekk- ábreiður. Þetta er nú ekki há tala, því þau voru mörg úr tvisti og band í salúnið. Úr Hvammssveit í Dötum er skrifað: Við settum upp skrúðgarð við kirkjuna í Hvammi. Höfum gróðursett þar trje, 3 tegundir, og margar tegundir sumarblóma og túlipana. — Við vonum að þetta kalli fleiri að kirkjunni, enda gott útlit með það. Mörg kona hefur sagt mjer, að sjer fyndist yndislegt að koma til kirkju og dvelja við garðinn, blómskrúðið vekur hrifningu manna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.