Hlín - 01.01.1939, Page 153

Hlín - 01.01.1939, Page 153
Hlín 151 og spólað er. Vjelarnar óhreinkast mikið minna og lóin skefst ekki af bandinu. — Vaxið, sem notað er, verðttr að vera parafin- vax, annað vax er ekki nothæft. Prjónakona. Stjúpublóm. — Þeir sem vilja eignast falleg, snemmblómstruð stjúpublóm, þurfa að sá þeim sumarið áður (jeg geri það altaf kringum 8. júlí), sái þeim í lítinn reit í garðinum, gæti þess að arfi ónáði ekki plönturnar, en skifti mjer að öðru leyti ekki af þeini til næsta vors, þá planta jeg þeim út í það beð, sem þær eiga að vaxa í yfir sumarið. Þær blómstra mjög snemma og halda áfram alt sumarið. Jón. Starfsemi Sambands vestfirska kvenna er aðallega í því fólgin, að styrkja kvenfjelög í Sambandinu til garðræktar, prjóna-, vefn- aðar- og saumanámskeiðshalda, og' er styrkur þessi 150 krónur á mánaðar námsskeið, en kr. 75.00 á !/2 nián. — Aimenn ánægja hefur verið yfir árangri af námsskeiðum þessum. — Nú í vetur hafa saumanámsskeið verið haldin á Þingeyri, Flateyri, Bolungar- vík, Hnífsdal og ísafirði. — Qarðrækt hefur aukist mjög mikið hjer á Vestfjörðum undanfarín ár og er það vel farið. Estíva Björnsdóttir, formaður. Af Selströnd i Strandasýstu er skrifað: — Jeg hef ekkert mark- vert að segja þér til að birta í Hlín, til þess er alt of einfalt og tiIþrifalaust hjá okkur hjer. Jeg ætla samt að gamni mínu að segja þjer frá skemtun, sem Kvenfjelagið hjelt hjer að Drangsnesi í júlímánuði 1938. Skemt- unin var eingöngu fyrir eldra fólkið í þessari sveit. Það var i fyrsta sinn sem gamla fólkinu í Kaldrananeshreppi var boðið á skemtisamkomu, sem því var helgað að öllu leyti. Það var líka mjög ánægt og þakklátt, enda hittist svo vel á, að veðrið var yndislegt þennan dag og var því fjölment, boðsgestir um 80. — Sá elsti var Jón Jónsson Strandfell, 88 ára. Hann er blindur, en heyrir vel og fylgist nokkuð með því sent gerist. — Það sem haft var til skemtunar var söngur, upplestur og kveðskapur. Tveir ungir bræður frá Bassastöðum, kváðu ýmist tvísöng eða báðir saman, og þótti það ágæt skemtun. — Á meðan var drukkið súkkulaði og kaffi. — Svo var staðið upp frá borðum og rabbað og skemt sjer með söng og ýmsu. — Þegar leið á daginn, var aftur sest að borðum og borið fram mjólk, te og kaffi eftir því seni hver vildi með smurðu brauði. Að endingu voru þakkarávörp flutt frá ýmsum af gestunum °R síðast sungið áður en hópurinn skildi og hver fór heim á leið l|ni kl. 10 að kvöldi. Sumir gistu hjer, M. A.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.