Hlín - 01.01.1939, Page 171
r
Heimilisiðnaðarf/elag Islands, Reykjavik,
útvegar vefjarejni og vefjaráhöld þeim, sem þess óska. Vörurnar
verða sendar gegn póstkröfu hvert á iand sem er. Pantanir sjeu
stilaðar til formanns fjelagsins: Guðrúnar Pjetursdóttur, Skólavörðu-
stíg 11, Rvík. — Tvistur sá, er fjelagið kaupir, er sænskur, litartrúr og
mjög vel spunninn, stærðir mismunandi, í fínni og grófari vefnað.
Hör, fínan og grófan, útvegar fjelagið einnig, sömuleiðis hajaldagarn.
V EFSTÓLAR.
Undirritaður smíðar og selur vefstóla úr þurru og góðu efni
á komandi vetri.
Breidd (innanmál) 85 cm.
Verð 95.00 með umbúðum og fiutningsgjaldi.
Vefstólnum fylgja nauðsynleg sköft, en annað ekki.
Stefán Jóhannesson frá Stóradal.
Aðalstræti 17. Akureyri. Sími 256.
Stólkambar.
Sigmundur Bjarnason, Hóli, Kaupangssveit, Eyjafirði,
smíðar stólkamba. — Verð með kröfu 10.00 parið.—
Ár fc *
RDIS Arsrit Bandalags lúterskra kvenna.
Gefið út í Winnipeg. — 7 hefti eru út komin af ritinu, — Verð
á fslandi 1.50. Ritið flytur frjettir af fjelagslifi íslenskra kvenna
vestra, kvæði, erindi og fleira. — Óskað eftir útsöiukonum á íslandi.
Má snúa sjer til Guðrúnar Ásgeirsdóttur Johnson, 14 Thelmo Man-
sions, Winnipeg, Manitoba, Canada, eða til Haildóru Bjarnad,, »Hlín«.
Tímarit þjóðræknisfjelags íslendinga í Vesturheimi
fæst hjá Steingrími Arasyni kennara, Eiríki Hjartarsyni rafvirkja
°g Guðmundi Hafdal Reykjavík. — Verð er kr. 4.50. — Eldri ár-
gangar fást með niðursettu verði, — að undanskildum 7. árgangi.
"ý* ý> ^ ý> ý> ý> ý> ^> ^^> ^> ^^> ý> ý> ý> ^^> ý> ^> ^>