Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 23
NÆSTU HUNDRAÐ ÞÚSUND ÁR
31
fyrstu steináhöldunum og verk-
færunum.
Eins virðist aðlögunarhæfni
mannlegs líkama hafa staðnað,
hvaS snertir kröfur þær, sem
hin upprétta stelling líkamans
gerir til hans, þótt slík aSlögun
sé enn ekki fullkomin. Það er
staSreynd, að fjölmargt fólk þjá-
ist af byggingargöllum á hrygg,
sem setja má í samband viS álag-
ið við aS halda líkamanum upp-
réttum: til dæmis brjósklos í
mjóhrygg, skortur á styrkleika í
neSsta hluta hryggjar og mjaöma-
grind og lélegt heilbrigSisástand
fóta.
Sumir af þeim, sem þjást af
þessum byggingargöllum líkam-
ans, mega vafalaust rekja slíkt
til áhrifa núverandi siSmenning-
ar, en samt er þaö staSreynd, að
hin upprétta stelling er líkam-
anum tiltölulega ný aSlögunar-
krafa, sem hefur í för meS sér
geysilegt álag á ýmsa hluta
likamans.
Þess vegna er þaS hugsanlegt,
aS einhverjar framfarir, hvaS
snertir aSlögunarhæfni viS upp-
réttri stellingu líkamans, kunni
aS einkenna mann framtíSarinn-
ar. Þar eS grundvallarstigi þeirr-
ar aSlögunar er þegar náS, má
ekki vænta breyttrar líkamsbygg-
ingar né mikillar breytingar á
gömium beinum.
Allt frá tímum fyrstu veranna,
sem líktust mönnum, til nútíma-
mannsins hefur andlitið smám
saman veriS aS minnka. Orsökin
hefur aSallega veriS breyting á
starfi líffæra þeirra, sem viS not-
um til aS tyggja fæSuna meS,
Þegar maSurinn breytti um
mataræSi, minnkuSu tennur hans
og sumar, einkum þriðji jaxlinn,
hurfu beinlínis oft og tíSum. Af-
leiSingarnar hafa svo orSiS þær,
aS kjálkarnir sjálfir hafa stöSugt
minnkaS.
Allt niSurandlitiS hefur í raun-
inni gengiS saman, hætt aS verSa
eins framstætt. En um leiS hafa
nefgöng og augnatóftir haldizt
jafnstór sem fyrr. Þetta skýrir
þaS, hversu nefiS verSur sífellt
meira áberandi á þróunarferli
mannsins. ÞaS er líkt og hamra-
stallur, sem verSur sífellt greini-
legri, þegar uppblástur og jarð-
fok eykst umhverfis hann. Ég
býst viS því, aS afkomendur okk-
ar aS hundrað þúsund árum liSn-
um muni þá hafa miklu minni
andlit, tiltölulega stærri nef og
höfuðkúpubein, sem munu að
minnsta kosti virðast vera tiltölu-
lega stærri en núna, þannig aS
umbúSir heilabúsins virðist þá
stærri en nú.
Er siðmenningunni og tækn-
inni fleygir áfram, verður aðferð
sú, sem nefnd er náttúruval,