Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 122
130
ÚR VAL
legum mælikvarða að hata
Frakka, sína fyrri nýlenduhús-
bændur. Þegar eyjarskeggiar
gerSu uppreisn gegn frönskum
yfirráSum áriS 1947, hefndu
Frakkar sín af grimmd, sem um-
heimurinn gerir sér mjög litla
grein fyrir. En síSan hafa Frakk-
ar og Malagasyar ákveSiS aS
gleyma fyrri deilum, þótt merki-
legt megi virSast. Þeir hafa unniS
saman aS því aS breyta þessari
nýlendu i fullkomlega sjálfstætt
ríki, og heimurinn hefur aldrei
fyrr orSiS vitni aS svo snöggum,
árekstralausum og velheppnuSum
umskiptum á þessu sviSi. Valda-
klíkur í Afríku og Asíu hafa báS-
ar reynt aS snúa Malagasy-lýS-
veldinu á sína sveif í kalda stríS-
inu, en árangurslaust. Forseti
Malagasy-lýSveldisins, Philibert
Tsiranana segir: „ViS erum ekki
Afríkumenn. ViS erum ekki Asiu-
menn. ViS erum allt annaS fyrir-
brigSi."
Madagascar hefur alltaf átt sér-
stöSu. Þetta var týndur heimur,
og í bonum þróuSust sérstakar
tegundir fugla, fiSrilda og ann-
arra dýra og jurtagróSurs, sem
fundust hvergi annars staSar.
Coelacanth, frumfiskur, sem álitiS
hafSi veriS þar til nýlega, aS dá-
iS hefSi út fyrir aS minnsta kosti
60 milljónum ára, hefur hvergi
fundizt nema i hafinu umhverfis
Madagascar. Á eyju þessari voru
einu heimkynni risafuglsins
Aepyornis, sem var vængjalaus,
á stærS viS hest og sex sinnum
þyngri en strútur, verpti eggjum
á stærS viS fótbolta og hvarf al-
gerlega sjónum manna fyrir svo
skömmum tíma síSan, aS ennþá
greina gamlar sagnir eyjarinnar
frá slíkum æsandi fuglaveiSum.
Jurta- og dýralíf Madagascar
er aS mestu leyti algerlega ólíkt
jurta- og dýralífi afrísku strand-
arinnar, 250 miiur í vesturátt. Á
austurströnd Afríku úir og grúir
af eiturslöngum, en þær hafa
aldrei veriS til á Madagascar. Þar
hefur heldur aldrei orSiS vart
viS hin stórvöxnu dýr Afríku,
ljón, hlébarSa, gasellur eSa fíla.
Hvers vegna?
Önnur ráSgáta snertir svo
sjálfa íbúa eyjarinnar. Menn
greinir á um, hvaðan þeir hafa
komið. Þeir komu frá malaiskum
og indónesískum löndum og
fluttu meS sér menníngu forfeSra
sinna: hina sérkennilegu báta,
tungumál, hrísgrjónarækt og
sagnaauS. Menn greinir einungis
á um, hvenær og hvernig þeir
komu. Ef til vill tóku þeir aS
venja komur sínar á 1. öld e. Kr.
Suma hefur líklega rekiS á flek-
um og bátum beint yfir úthafið
allt frá heimalandinu, um 5000
mílna leiS, líkt og Kon-Tiki flek-