Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 118
12«
ÚR VAL
ustuna milli Ahabs og Assýriu-
manna við Karkar árið 853, sigur
Assýríumanna við Damaskus, sem
varð til þess aS borgin féll þeim
í hendur, áriS 732, endalok NorS-
ur-ríkisins áriS 722 og herleiS-
nigu Jerúsalcmbúa, sem Nebúk-
adnesar stóS fyrir, árin 598—587.
Hins herleidda konungs, Jekonja,
er til dæmis getiS í þessum heim-
ildum, þar sem tilgreindur er sá
dagskammtur, sem honum var í
té látinn.
Auk þessara herleiSinganý-
lendna GySinga í Assýríu og
Palstínu fyrirfundust og aSrar ný-
lendur, sem GySingar höfðu
stofnaS af sinni eigin framtaks-
semi. í biblíunni er oft getiS
GySinga í „dreifingunni“, en þaS
orSatiltæki annars lítiS skýrt.
Hins vegar hafa fengizt óvæntar
heimildir um nýlendustofnun
GySinga á Egyptalandi í aram-
iskum papýrosbréfum frá 5. öld
f. Kr., sem fundizt hafa í eynni
Elafantine í Nil. GySingarnir
hafa myndaS þar herstöSvaný-
lendu og tekiS aS sér varnir á
suSurlandamærum Egyptalands.
Þar hafa þeir haft sín eigin must-
eri, þar sem þeir dýrkuSu Bethel
og Anat, auk Jahve. GySingarnir
sem þar dvöldust hafa þó taliS
sig standa í tengslum viS heima-
þjóSina, því aS þeir leituSu bæSi
til Jerúsalem og Samariu um aS-
stoS, þegar musteri þeirra var
eyðilagt í skærum nokkrurh, sem
urðu þegar persneski landstjór-
inn var fjarverandi.
Fornminjafundirnir hafa hins
vegar liaft mun minni þýðingu í
sambandi við Nýja testamentið
en hið gamla. Það stafar af því
að ritaðar heimildir eru yfirleitt
mjög fáorðar um það tímatal,
sem Gamla testamentið nær yfir,
og án þess stuðnings, sem forn-
minjafræðingarnir hafa þar afl-
að, mundu sagnfræðingarnir vaða
í villu og svíma um fjölmörg ein-
stök atriði. Aftur á móti eru fjöl-
breyttar og víðtækar ritaðar
heimildir, sem veita allljósar
upplýsingar, beint og óbeint, um
menn og málefni, sem um fjallar
í Nýja testamentinu, og saga þess
tímabils liggur Ijóst fyrir í flest-
um meginatriðum. Engu að síður
er fornminjafræðin til mikillar
aðstoðar þeim, sem fást við að
rannsaka Nýja testamenntið,
einkum varðandi borgir og staði,
byggingar, myntsláttu og greftr-
unarsiði, svo nokkur atriði séu
nefnd. Um tíma var því haldið
fram að fundizt hefði bænhúsið
í Kapernaum, þar sem Jesú átti
að hafa talað samkvæmt þvi er
segir í guðspjöllunum. Nákvæm-
ari rannsókn hefur leitt i Ijós
að bænhús það, sem fannst, er
frá því á 3. öld e. Kr., en líkur