Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 70
78
ÚR VAL
þýðuflokksins þá. Á þeirri stundu
var ég stoltur af að tilheyra þess-
um harðsnúna, þjálfaða baráttu-
hópi — og stoltur af Jóni Bald-
vinssyni, foringjanum, sem þrátt
fyrir ^málamiSlunarsnillina, var
einnig meistari hins snögga, fyr-
irvaralausa áhlaups.
—0O0—
Jón Baldvinsson á um þaS
sammerkt viS mikla skapgerSar-
menn og persónuleika, aS þegar
frá líSur minnist maSur varla svo
tilsvars þeirra, eSa atviks í sam-
skiptum viS þá, aS ekki sé þaS
meS einhverjum hætti merkilegt,
varpi Ijósi á menn eSa málefni,
eSa lýsi hlutaSeiganda sjálfum.
Minnist ég eins, slíks tilsvars
Jóns, sem bæði var mannlýsing
og spásögn.
Einu sinni bar það við í hópi
flokksmanna, allfjölmennum, að
talsverð gagnrýni kom fram yfir
því, að flokksmaður einn, sem
kominn var þar til talsverðra
metorða á skömmum tíma, væri
orðinn meiri bitlingamaður, en
dæmi væri til um AlþýSuflokks-
mann, og væri ekki annað aS sjá,
en að hann ætlaði að hafa spón
í hverjum dalli, þar sem fengs
væri von. Ekki leyndi það sér
hjá sumum, að þeim fannst að
Jón Baldvinsson hefði átt að
hafa á þessu nokkuð fastari
stjórn og sjá betur við hinum
gráðuga flokksmanni. Jón hlust-
aði rólegur á þetta tal og varð
ekki á honum fundið, að honum
líkaði miður. Þegar allir höfðu
vítt þetta, svo sem þeim þurfa
þótti, mælti Jón.
ÞiS þurfið ekki lengi að hafa
áhyggjur af honumN.N. úr þessu.
Hann át sig inn í flokkinn og er
í þann veginn að éta sig út úr
honum aftur. Yerst að hann verS-
ur alltaf jafnmjósleginn!
Jón Baldvinsson varð sannspár
um þetta. N.N. klauf sig úr Al-
þýðuflokknum og gerðist einn af
stofnendum hins dulbúna komm-
únistaflokks árið 1938. Jón Bald-
vinsson var mikill mannþekkjari
og missást sjaldan um menn.
Sögurnar verða ekki allar
sagðar að þessu sinni, minning-
arnar ekki raktar lengur, þó að
margt mætti enn telja til. Og
marga dráttu vantar enn i mynd
Jóns Baldvinssonar, eins og hún
lifir mér í minni. Mest virði ég
það við hann í minningunni að
hann hlifði mér aldrei, í neinu,
sem hann krafðist af mér í
þjónustu fyrir flokkinn og litil-
lækkaði mig aldrei með neinu,
sem metist gæti til launa fyrir
þá þjónustu. Ég virti það svo
þá og virði enn, að með þvi hefði
hann tekið mig orðalaust í