Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 85
HVAÐ SAGÐI PLATÓ?
93
og honum þótti gaman að þessari
nýjung. Hitt var lakara, að hann
var ekkert hrifinn af flatarmáls-
fræðinni.
AndstæSingar Platós grófu upp
annan heimspeking, sem gat
„sannað", að harSstjórn væri
bezta stjórnarformiS. Loks
neyddist Plató til aS læSast burt
úr höllinni aS næturlagi, og
komst eftir krókaleiSum aftur til
Aþenu.
Þegar heim til Aþenu kom, beiS
Platós nýtt verkefni, þvi aS hann
hafSi stofnaS skóla, sem varS
frægastur allra skóla i fornöld.
FræSslan fór fram í svonefndu
„gymnasium", sem var skammt
fyrir norSan Aþenu. Borgin átti
þrjár slíkar stofnanir, sem voru
geysimiklar byggingar. í hverju
„gymnasium" var knattleikasal-
ur og glímuherbergi, nuddher-
bergi, gufubaSstofa, heit og köld
böð og búningsklefar, og auk
þess íþróttavöllur undir beru
lofti. Ennfremur var þar skóg-
arlundur meS trjágöngum, þar
sem menn gátu numiS fræSi sín
reikandi undir trjánum eSa hvil-
andi í sætum, sem voru þarna
á afviknum stöSum.
ÞaS „gymnasium", sem Plató
valdi fyrir skóla sinn, var kall-’
að Akademia — eftir Iundi
Akademusar, þar sem þaS hafSi
veriS reist. Kennslan hefur
sennilega veriS meS svipuSu
sniði og í viðræðum þeirra Piatós
og Sókratesar. Það var ekki
krafizt neins kennslugjalds og
ekki var um neitt ákveðið náms-
efni að ræða, en sennilega hefur
oft verið glatt á hjalla. Það er
vafasamt, hvort nokkurn tíma
hafi verið til menntastofnun, sem
hefur verið jafnlaus i reipunum
og þessi skóli Platós; samt var
hann við lýði í næstum þúsund
ár og þaðan eru runnin orðin
akademía og akademískur, sem
finnast í öllum tungumálum
Norðurálfu.
AS einu leyti er kenningu
Platós mjög ábótavant. Hún tek-
ur ekkert tillit til samúðarinnar,
þessa þýðingannikla þáttar
mannlegs lífs. Samúðarkenningin
barst til Yesturlanda með krist-
indóminum, sem kennir, að góð-
ur maður láti ekki stjórnast af
skynseminni, heldur af náung-
anskærleikanum.
ÞaS er óþarfi aS rifja það upp,
hversu mikil áhrif þessi nýja
kenning hafði á mannkynið. Ef
Plató hefði kynnzt henni, hefði
hún ef til vill einnig haft mikil
áhrif á hann. Ég býst við að
hann hefði sagt, eftir nolckurra
ára umhugsun: „Þið hafið rétt
fyrir ykkur. Mér var ekki Ijóst,
hve samúðin eða kærleikurinn
skipar háan sess i lifi góðs