Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 49

Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 49
HUGLÆKNINGAR 57 ingamátt, er til. Til eru einstald- ingar, sem gæddir eru þessum mætti, og i öðru lagi er hægt að framkalla þennan lækningamátt með fyrirbænum. Hér er annað hvort um að ræða hreint andlegt fyrirbæri eða eðlisfræðilegt afl, sem kemur fram við viss skit- yrði og hefur enn ekki verið upp- götvað af vísindamönnum. 2. Altur hlýhugur er mjög mik- ilsverður hvað viðkemur andleg- um lækningum. Þetta atriði er samhljóða sálfræði nútímans. 3. Fólk með sérstaka persónu- lega gerð er gætt þessum lækn- ingamætti. 4. Menn eru ekki á eitt sáttir um, hvort hæfileikamenn þessir fá kraftinn hjá sjálfum sér eða ná honum annars staðar frá — ellegar um hvort tveggja sé að ræða. Allar rannsóknir á þessum málum eru mjög erfiðar, þar sem taka verður með mikilli varúð framburði fólks í sambandi við duiræn fyrirbrigði. Óskhyggja og sjálfsblekking láta mjög á sér bera i þessum efnum, enda þó grandvarasta fólk eigi í hlut. En samt er ekki skynsamlegt að dæma allar dullækningar sem blekkingu. Þessi mál eru nú kom- in á það stig, að hugsandi fólk þarf ekki að fyrirverða sig fyrir að reyna að kryfja þau til mergj- ar. Hvers vegna „guð hjálpi þér“, er þú hnerrar? HNERRI hefur ýmist verið talinn vera góður fyrirboði eða slæmur frá ómuna tíð, og sá siður að segja: „Guð hjálpi þér“, þegar þú hnerrar, eða eitthvað I þá áttina, er álitið komið alla leið frá Forn-Grikkjum og Rómverjum. Ýmiss konar hjátrú var ríkj- andi í sambandi við hnerra. Grikki mundi hafa farið I rúmið aft- ur, ef hann heyrði einhvern hnerra, meðan hann var að klæða sig að morgni dags. Aristoteles getur þess, að það að hnerra var gott merki ef komið var fram yfir hádegi, og var svo allt til miðnættis. Samkvæmt trú sumra hjá Gyðingum, var hnerri fyrirboði dauðans allt frá Adam, unz bölvuninni, sem á hnerranum hvildi, var aflétt vegna tilverknaðar Jakobs, og vegna Þess að upp var hvarvetna tekinn sá siður að segja „guð hjálpi þér“, ef menn hnerruöu. — Informations Roundup.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.