Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 98
r
106
hugsa sér jörSina sem hnött, sem
sé að þenjast út.
ÞaS má segja, aS jarðfræSingar
og líffræSingar séu í sama báti,
hvaS snertir skilning eSa mis-
skilning á þeim fyrirbærum, sem
um er aS ræSa. Leifar fenja-
kýprusa hafa fundizt í Græn-
iandi, og bera þær leifar vott um
fyrri veSurskilyrSi þess svæSis,
sem hafa veriS allt aS þvi hita-
beltiskennd. Þetta vekur furSn
líffræSinga. Var NorSur-íshafiS
nokkurn tíma svo hlýtt?
Strútfuglar fyrirfinnast undir
ýmsum nöfnum bæSi i Afríku,
Ástraliu og SuSur-Ameríku, og
þeim fylgir í öllum tilfellum
sama hjörSin af ýmsum sníkju-
dýrum strútfugla. Voru þetta upp-
haflega fleygir fuglar, sem urSn
aS ófleygum strútfuglum, eftir
aS hafa flogiS yfir úthöfin?
Sníkjudýrin sjálf svara spurning-
unni neitandi. En fyrst þeir hafa
veriS strútfuglar frá byrjun,
hljóta þeir aS hafa labbaS á milli
þessara heimsálfa, en labbaS eft-
ir hverju?
LíffræSingarnir hafa ekki átt
í neinum erfiSleikum meS aS
finna svar viS spurningu þessari,
því aS þeir geta skapaS landbrú
á svipstundu fyrirhafnarlaust,
og þá er allt í himnalagi, þangaS
til jarSfræSingarnir heyra um
þessa landbrú liffræSinganna. Þá
ÚR VAL
er landbrúin moluS niSur af þeim
samstundis, og viS stöndum aft-
ur í sömu sporum og í byrjun.
En athygli okkar beinist einnig
aS öSru, ef viS lítum á hnatt-
kortiS. ViS könnumst öll viS hin
svokölluSu „Merkatorskort“, sem
eru rétt miSsvæSis, en fráleit,
hvaS heimsskautasvæSin snertir.
Og augsýnilegt er, aS Afríka og
SuSur-Ameríka myndu falla hvor
aS annarri eins og bútar í mynda-
þraut, væru þær færSar saman.
Francis Bacon kom fyrstur auga
á þetta, og hann kom fram meS þá
hugmynd, aS þessi tvö megin-
lönd hefSu upphaflega veriS sam-
vaxin, en hefSu svo færzt í
sundur.
Hin reikandi heimsskaut.
Hugmyndina um hin reikandi
heimssbaut má einnig rekja aftur
til fyrstu daga visindalegrar
hugsunar, þ. e. aS minnsta kósti
aftur til 18. aldar. Darwin fylgdi
alltaf aS málum kenningunni um
stöSuga, hægfara þróun, og álitiS
var, aS hann hefSi alveg kveSiS
niSur þessa tilgátu varSandi
heimsskautin. En nú hefur hún
skotiS upp kollinum aftur og
hlotiS nýjan stuSning, og svona
heldur leikurinn áfram.
ÞaS, sem virSist vera ein helzta
sönnun þess, að yfirborS jarSar-
innar hafi á einhvern hátt
hreyfzt til á fyrri jarSsöguIegum