Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 90

Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 90
98 ÚR VAL hann eins og ekkert væri og lét ekki á sér sjá nein svipbrigði. Fanganum til mikillar undrunar hélt varðstjórinn áfram aS lesa, því niSurlagiS var eftir: „DauSa- dómnum hefur veriS breytt í lífstíSar hegningarvinnu". SíSar sagSi de Valera, aS baráttan hjá sér hefSi nú snúizt um aS dylja, hversu mjög honum brann í muna aS verSa frjáls á ný. Skömmu eftir aS de Valera var orSinn snoSldipptur fangi í Dart- moor-fangelsinu i Englandi kom greinilega í ljós, hve framsýnn hann var. Eoin MacNeill hafSi stuSlaS aS því aS iægja uppreisn- aröldurnar, og af þeim sökum skapaSi hann sér fyrirlitningu og hatur margra þeirra áköfustu í þjóSfrelsishreyfingunni. Morgun einn, þegar de Valera og sam- föngum hans var skipaS út í fangelsisgarSinn til æfinga og látnir standa í tvöfaldri röS, þá tók hann eftir snoSklipptum fanga, sem tveir verSir leiddu niSur stiga. Þetta var MacNeill. De Valera steig fram og vakti þannig athygli hinna fanganna á sér og kallaSi upp „SjálfboSa- liSar! HeilsiS foringjanum!" (Chief of Staff). Þetta var stork- un gegn Bretum og þaS í sjálfu Dartmoor-fangelsinu, sem öllum stóS ógn af! Hinir fangarnir, sem allir voru sjálfboSaliSar, hrifust af þessari ofdirfsku félaga síns og hlýddu honum. Þetta atvik varS seinna undirrót nýrrar frelsisöldu. Ýmislegt annaS vakti athygli samfanganna á de Valera, og þaS var ástæSan til þess, aS þeir minntust oft á hann í bréfum sínum. Hann stóS uppi i hárinu á yfirmönnum fangelsisins og bar fram ýmis mótmæii, þar sem írsku fangarnir urSu aS sæta ýmsum ruddaskap i fangelsinu. ÞaS barst því vitt um írland meS bréfum fanganna, aS „náungi sem heitir „de Valera gerSi þetta“ og aS „de Valera talaSi viS yfir- mennina fyrir okkur“, og þar fram eftir götunum. Allir minnt- ust lofsamlega á þennan hug- rakka mann. Þannig atvikaSist þaS, aS nafn de Valera varS smátt og smátt þekkt í heimalandinu, honum óafvitandi, meSan hann dvaldi innan veggja Dartmoor- fangelsisins. Ég man vel, aS skömmu eftir aS ensk-írski sáttmálinn hafSi veriS samþykktur meS litlum meirihluta, þá safnaSi de Valera utan um sig hópi af verkamönn- um og hélt meS þeim ráSstefnu um, hvaS bezt væri aS gera fyrir írland. Eftir nokkrar umræSur urSu þessi orS de Valera eftir- minnilegust: „Fyrsta verkefniS hlýtur aS vera aS sameina írsku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.