Úrval - 01.05.1962, Síða 90
98
ÚR VAL
hann eins og ekkert væri og lét
ekki á sér sjá nein svipbrigði.
Fanganum til mikillar undrunar
hélt varðstjórinn áfram aS lesa,
því niSurlagiS var eftir: „DauSa-
dómnum hefur veriS breytt í
lífstíSar hegningarvinnu". SíSar
sagSi de Valera, aS baráttan hjá
sér hefSi nú snúizt um aS dylja,
hversu mjög honum brann í
muna aS verSa frjáls á ný.
Skömmu eftir aS de Valera var
orSinn snoSldipptur fangi í Dart-
moor-fangelsinu i Englandi kom
greinilega í ljós, hve framsýnn
hann var. Eoin MacNeill hafSi
stuSlaS aS því aS iægja uppreisn-
aröldurnar, og af þeim sökum
skapaSi hann sér fyrirlitningu
og hatur margra þeirra áköfustu
í þjóSfrelsishreyfingunni. Morgun
einn, þegar de Valera og sam-
föngum hans var skipaS út í
fangelsisgarSinn til æfinga og
látnir standa í tvöfaldri röS, þá
tók hann eftir snoSklipptum
fanga, sem tveir verSir leiddu
niSur stiga. Þetta var MacNeill.
De Valera steig fram og vakti
þannig athygli hinna fanganna
á sér og kallaSi upp „SjálfboSa-
liSar! HeilsiS foringjanum!"
(Chief of Staff). Þetta var stork-
un gegn Bretum og þaS í sjálfu
Dartmoor-fangelsinu, sem öllum
stóS ógn af! Hinir fangarnir, sem
allir voru sjálfboSaliSar, hrifust
af þessari ofdirfsku félaga síns
og hlýddu honum. Þetta atvik
varS seinna undirrót nýrrar
frelsisöldu.
Ýmislegt annaS vakti athygli
samfanganna á de Valera, og þaS
var ástæSan til þess, aS þeir
minntust oft á hann í bréfum
sínum. Hann stóS uppi i hárinu á
yfirmönnum fangelsisins og bar
fram ýmis mótmæii, þar sem
írsku fangarnir urSu aS sæta
ýmsum ruddaskap i fangelsinu.
ÞaS barst því vitt um írland meS
bréfum fanganna, aS „náungi sem
heitir „de Valera gerSi þetta“ og
aS „de Valera talaSi viS yfir-
mennina fyrir okkur“, og þar
fram eftir götunum. Allir minnt-
ust lofsamlega á þennan hug-
rakka mann. Þannig atvikaSist
þaS, aS nafn de Valera varS smátt
og smátt þekkt í heimalandinu,
honum óafvitandi, meSan hann
dvaldi innan veggja Dartmoor-
fangelsisins.
Ég man vel, aS skömmu eftir
aS ensk-írski sáttmálinn hafSi
veriS samþykktur meS litlum
meirihluta, þá safnaSi de Valera
utan um sig hópi af verkamönn-
um og hélt meS þeim ráSstefnu
um, hvaS bezt væri aS gera fyrir
írland. Eftir nokkrar umræSur
urSu þessi orS de Valera eftir-
minnilegust: „Fyrsta verkefniS
hlýtur aS vera aS sameina írsku