Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 169
SÍÐASTl STEINALDARMAÐURINN
177
Ishi vann af kappi viS boga-
smíði. Pope fór út til hans og
um kvöldiS fóru þeir saman út
i skóg þar i grennd og Ishi kenndi
Pope undirstöSuatriSin í meSferS
boga og örva, sem varS fþrótt
Pope læknis æ síSan.
Ishi komst hins vegar brátt aS
raun um aS Pope læknir var
mikill töframaSur — og átti þaS
ekki viS skurSlækningar hans,
heldur sjónhverfingabrögS, sem
Pope hafSi þjálfaS sig í til aS
skemmta börnum sínum. Þar meS
var grundvöllurinn aS gagn-
kvæmum trúnaSi og vináttu lagS-
ur; þessir tveir menn áttu skap
saman og verSur vart úr því
skoriS hvor sótti meira til hins.
Þeir ræddu saman oft og lengi
á harla einkennilegri ensku, sem
varS þeirra einkatunga; þeir iSk-
uSu bogaskot saman og reyndu
allar hugsanlegar gerSir boga,
bæSi þær sem fengust í verzl-
unum og geymdar voru í söfn-
um. Ishi varS tíSur gestur í
„húsi“ hvita mannsins, þaS er
sjúkrahúsinu, gekk þar út og inn
og aSstoSaSi sem sjálfboSaliSi
viS ýmis störf; læknar, hjúkrun-
arkonur og annaS starfsfólk fékk
brátt miklar mætur á honum og
hann var þar alltaf boSinn og
velkominn. Fyrir áeggjan Pope
heimsótti hann oft sjúklingana í
fylgd meS læknunum, staldraSi
um hriS viS rekkju þeirra, brosti,
sagSi nokkur orS á sinni eigin
tungu. Eitt sinn varS Ishi reikaS
inn í líkgeymslu sjúkrahússins
og varS þá harla skelfdur, því
aS andi hinna dauSu heldur sig
hjá líkunum þangaS til þau hafa
veriS brennd, aS þvi er Indiánar
trúa, og geta andar þeir gert lif-
andi mannfólki margar skráveif-
ur. Pope reyndi aS fá hann til
aS gleyma þeirri skelfingu meS
því aS láta hann vera viSstadd-
an skurSaSgerSir. Yöktu þær þeg-
ar óskipta athygli hans, en þó
þótti honum svæfingin furSuleg-
ust, þar sem hann áleit aS hún
hlyti aS vera í því fólgin aS sálin
yfirgæfi líkamann í bili. Og mik-
iS væri því vald svæfingalæknis-
ins, er hann gæti sent hana þann-
ig, sennilega hvert sem hann
vildi, og loks kallaS hana til baka.
Ishi varS þó mest undrandi þeg-
ar hann sá nýra tekiS úr manni,
trúSi ekki aS neinn lifSi slíkt af
og heimsótti sjúklinginn síSan
daglega til aS fylgjast meS líS-
an hans, unz hann var brott-
skráSur úr sjúkrahúsinu.
ASsókn þeirra gesta, sem komu
i safniS fyrst og fremst til aS
sjá Ishi, jókst frekar en úr henni
drægi. Hann opnaSi þeim sýn inn
í heim steinaldarmannsins, þeg-
ar hann smíSaSi vopn hans aS
þeim aðsjáandi, spjót, boga og