Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 64

Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 64
72 Ú R V A I. þingi. Þetta er í tvennum skiln- ingi sannmæli. Jón var í óvenju- legum mæili gildur maður til lausnar hverjum vanda, sem hon- um bar að höndum í forsæti, fumlaus, réttsýnn, skjótur a‘ð s.já við vanda, traustur til úrslcurða. Og hann var gildur maður á vöxt, sat bekk sinn svo, að þar var ekki fleirum rúm, nokkuð þung- ur, ekki hár til skrefs, var að- sópsmeiri í sæti en á fæti, eins og mælt var um Sverri konung. Jón Baldvinsson hreyfði sig að jafnaði hægt, var þó afrenndur áð afli á yngri árum og afkasta- maður á meðan hann vann þau störf, er kröfðust líkamsorku. Hann var glaður maður og óvíl- inn, vildi halda til skemmtunar, hafði gamanyrði einatt á reiðum höndum, og þá helzt, er aðrir voru úfnir og stuttullaðir. En hann gat átt það til áð vera þögull og hugall, þegar glaumur og gleði glumruðu um hann, en heyrði afbragðsvel og naut þess, sem var að gerast, sennilega hvar, sem hann var og hvernig, sem á stóð. Verulegur hluti af styrk Jóns Baldvinssonar lá í hæfileika hans til djúprar samlifunar við yfir- standandi augnablik og gleði yfir því að vera virkur aðili að at- burðum þess og framvindu. Þetta viðbragð hans minnti mig oft á snjöllustu formennina, sem ég hef róið hjá, Erlend Árnason á Gilsbakka og Magnús Vagnsson á ísafirði. Það var eitthvað af þessu formannseðli í Jóni Bald- vinssyni, djúp innlifun í athöfn augnabliksins með vakandi spennu, sem gat nálgast drengja- lega eftirvæntingu. Ég hygg, að hann hafi sótt það bæði til for- feðra sinna og æskureynzlu. Hann hafði laundrjúga gleði af lífinu og var engan veginn frá- bitinn lystisemdum þess, en hóf- semd og skyldurækni voru svo sterkir þættir í eðli hans, að hann neytti þeirra aðeins sér og öðrum til fagnaðarauka, en ekki hársbreidd þar fram yfir. Hann hafði gaman af að ræða yfir glasi af góðu víni að lokinni góðri máltíð, gat þá ýmist verið glett- inn og spaugsamur eða spakmáll og djúpsær í ályktunum. Hann hafði yndi af að renna fyrir lax á sumrum, naut einveru og þagn- ar úti í náttúrunni, fór þá gjarna einn sér, en var manna glaðastur í áfanga og við máltíðir og hrók- ur alls fagnaðar. Hann kunni af- bragðsvel að létta af sér dagleg- um áhyggjum og arg'i, að því er skynjað varð af háttsemi hans og' tali, og þó er mér nær skapi að ætla, að mikilsháttar viðfangs- efni, sem hann liafði með hönd- um, hafi nálega ekki vír hug hans vikið, fyrr en hann hafði fundið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.