Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 135
PÁFINN í RÓM
143
um sólargeislum frá Péturstorg-
inu. Áhrifin magnast viS það, að
gólfiS er þakiS teppi meS rósa-
mynztri. ÞaS er sjálfsagt fáum
þungt í huga þarna inni til
lengdar.
AnnaS þaS, sem grípur huga
gestsins, eru andlitsmynda-mál-
verk á norSurveggnum, og eru
þaS andlitsmyndir af páfum
þeim, sem ráSiS hafa ríkjum á
þessari öld. Og enginn kemst hjá
að reka augun í bókahillur á
gluggaveggnum. Þær ná frá gólfi
og upp í loft, og bækurnar skipta
þúsundum.
ÞaS er sagt, aS Jóhannes páfi
haldi upp á orStakið: „ÞaS eru
margir aSrir fallegir litir til en
sá hvíti“. Þess vegna var brotin
sú hefS aS binda allar bækur
páfa í mjólkurhvítt band. Sá lit-
ur hefur orSið aS víkja fyrir
ýmsum öSrum.
Pius páfi tólfti jók við safniS
bókum um hin fjölbreytilegustu
efni. Jóhannes er einnig mikill
bókamaSur. Eftirlætisgrein hans
er kirkjusaga. Sjálfur er hann
höfundur fimm binda verks um
páfadóminn á sextándu öld.
Vert er aS minnast þess, aS
meSal bókanna er aS finna
margar staSalýsingabækur yfir
þau landssvæði, sem hinn heilagi
faSir heimsótti á sínum langa
ferli sem sendimaður: Feneyjar,
París, Grikkland, Tyrkland,
Balkanríkin. Hann hefur nú ekki
mikinn tíma til að lesa um fjar-
skyld efni, en þar sem hann
kemst af með lítinn svefn, gefst
honum oft tími seint á kvöldin
og snemma á morgnana til að
svala fróðleiksþorstanum.
Jóhannes páfi setur sér ekki
fastar reglur um, hvernig degin-
um skuli variS. Píus tólfti hafði
fyrir siS aS slökkva ljósiS hjá
sér klukkan eitt eftir miðnætti,
en Jóhannes á þaS til aS leggjast
til svefns á kvöldin hvenær sem
er á tímabilinu frá klukkan níu
til miðnættis. En hann fer oft á
fætur um fjögurleytið að morgni.
Ef eitthvaS sækir á hug hans á
kvöldin, svo hann fær ekki sofn-
að, þá fer hann gjarnan fram úr
um miðnættið og vinnur við
skrifborðið í tvær til þrjár
stundir.
íbúð páfa er nú dálitið breytt
frá því, sem hún var á dögum
fyrirrennara hans. Svefnher-
bergið er nánast í Viktoríu-stil,
snoturt og þægilegt. Hin herberg-
in geisla enn frá sér minning-
um um hina leiðandi menn ka-
þólsku kirkjunnar á liðnum ár-
um: Pius X, Benedikt XV, Píus
XI og Píus XII. Allir þessir páfar
nema sá siðastnefndi dóu í þess-
ari íbúð.
Jóhannes páfi hefur sett sinn