Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 112
Fornminjakönnun
á
söguslóðum
biblíunnar
Eftir Prof. dr. phil E. Hammershaimb.
ijfefee&ife EIR biblíufróðu eru
(Spekki nein undantekn-
[j-fring, hvað snertir
gj.þann almenna áhuga,
4
sem nl' er ríkjandi
varSandi fornminjarannsóknir og
fornminjafræSi. Áhugi hinna
biblíufróSu, margra hverra, er þó
nánast tiltekiS sprottinn af þeirri
óskhyggju, aS fá „sannleiksgildi
ritninganna staSfest“, eins og svo
oft heyrist. Meira aS segja hafa
veriS gerSir út sérstakir leiSangr-
ar til fornminjarannsókna, er
sanna slcyldu einhver einstök at-
riSi eSa atburSi, og blöSin hafa
flutt stórletraSar fréttir af því,
aS nú hafi menn loks fundiS Örk-
ina hans Nóa á fjaliinu Ararat,
eSa leifar af rauSa bandinu, sem
Rahab átti, samkvæmt skipun
ísraelsku njósnaranna, aS hafa
hengt á múr Jerikó áSur en borg-
in var unnin. Slíkri misbeiting
fornminjafræSinnar eru vísinda-
menn í þeirri grein þó mjög and-
snúnir. Þær niSurstöSur, sem
fornminjarannsóknir leiSa í Ijós,
hafa sitt gildi, hvernig svo sem
þær kunna aS koma heim viS frá-
sagnir bibiíunnar, og ef til vill er
ekki úr vegi aS benda á það, aS
ef fornminjarannsóknir geta
staSfest sannleiksgildi ritning-
anna, geta þær líka orSiS til hins
gagnstæSa, þegar niSurstöSurnar,
120
Úr Vor Viden, stytt. —