Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 51
KONUNGUR ÍSIIAFSINS
59
dýrum jarðarinnar, sem leggja
sér kjöt til munns, er hann eitt
þeirra stærstu og sterkustu. Full-
hroskað dýr vegur allt að 750
kíló. Allur er björninn þunglama-
legur á aS líta, en samt er hann
ótrúlega snar í hreyfingum á ísn-
um. Hann getur runniS yfir ís-
breiSurnar meS 25 mílna hraSa
á klukkustund, og í sjó hefur
hann mælzt synda sex milur á
klukkustund. Á sundinu getur
hann tekiö' allt aS 15 feta iöng
stökk fram á viS.
Dag einn þegar viS lágum við
festar í lygnum firði, sá ég ís-
björn synda að hópi af æðarfugli.
Hann synti svo hægt, aS naum-
ast sást móta fyrir gárum, og
aSeins efsti hluti höfuSsins var
sýnilegur. Skyndilega var hann
kominn i miSjan hópinn, og und-
ir eins og fuglarnir urSu hans
varir stungu þeir sér í kaf, en
æðarfuglinn er meS leiknustu
sundfuglum. Björninn kafaði
líka. Eftir stundarkorn sást höf-
uSiS á bjössa koma úr kafi, og
hafSi hann í skoltinum kollu
meS blakandi vængi. Enda þótt
mér hafi fundizt hann vera nokk-
uS lengi undir yfirborSinu, sýndi
úriS mitt, aS tíminn náSi ekki
einni mínútu. F. J. De Gísbert,
sem hefur eytt mörgum árum i
nyrzta hluta heims við að kynna
sér lifnaSarhætti bjarndýra og
veiSa þau lifandi fyrir dýragarða,
segir: „Þrátt fyrir næstum ótrú-
lega krafta þeirra, geta þeir ekki
synt í kafi meira en ffmmtiu
stikur, jafnvel þótt hætta sé á
ferSum.“
Flestar skepnur þurfa aS
hreyfa útlimina mikiS til aS
halda sér á floti, en ísbjörninn
flýtur léttilega, enda þótt hann
liggi lengi hreyfingarlaus í sjón-
um. ÁstæSan til þessa er loftmik-
ill feldurinn og jöfn líkamsfitan,
og ennfremur er í húðinni mikið
af fitukirtlum, sem lialda henni
smurðri. Liðamót fótanná gera þá
vel hæfa til sunds.
Augun eru vel samræmd staS-
háttunum. Þau hafa „þriSja
augnalokiS", sem verndar augun
gegn ljósglampanum og snjóbirt-
unni. Sundfit er milli tánna og
á iljunum eru hár, sem koma að
góSu gagni bæði á sundi og á
hálum ísnum.
Klær ísbjarnarins eru hvassar
sem á ketti, enda þótt hann geti
ekki hhft þeim meS því aS draga
þær inn, og eru þær tilvaldar til
að krækja með þeiin í selina,
þegar þeir leita í vakirnar á ísn-
um. Hann hvæsir eins og köttur,
þegar hann er ertur, en urrar
og rymur sé hann særður; en að
jafnaði er björninn hljóður eins
og auðnirnar umhverfis hann.
Eitt sinn vissi ég ekki, að björn