Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 173
SÍÐASTI STEINALDARMAÐURINN
181
þann næsta á hestbaki. Ishi hafði
aldrei fyrr setið á hesti og þótti
þaS óþægilegt; hins vegar komst
enn í essiS sitt þegar þeir komust
ekki lengra ríSandi, og tók hann
þá forystuna. Undir leiSsögn
hans fóru þeir um hrikaleg gil
og gljúfur, og bar hann þá dreng-
inn oft á bakinu yfir verstu tor-
færurnar. Þeir dr. Pope og Ishi
veiddu fisk í ám og fljótum,
stungu hann spjótum eSa skutu
örvum og steiktu viS báliS á
kvöldin.
Þeim prófessorunum brugSust
ekki þær vonir, sem þeir höfSu
gert sér um árangur ferSarinnar.
Þegar Ishi kom aftur á fornar
slóSir ættkvíslar sinnar varS
hann sem allur annar; nú var
ekkert því til fyrirstöSu aS hann
segSi frá öllu, sem hann mundi
og vissi varSandi fortíS og lifn-
aSarháttu ættkvíslarinnar, liann
benti þeim á fyrri aSselursstaSi
hennar, skýrSi þeim frá fjölda
örnefna, lýsti nákvæmlega veiSi-
aSferSum og vinnuaSferSum,
sagSi þeim ótal sögur af veiSi-
ferSum, baráttu viS viilidýr og
svaSilförum. En þótt hann end-
urlifSi þannig sögu ættkvíslar-
innar á þeim slóSum, þar sem
hann var borinn og barnfæddur,
var hann því fegnastur þegar
leiSangrinum lauk og haldiS var
af staS „heim“ aftur.
„Haldið heim“.
ÞaS þarf visst ónæmi til aS
standast menninguna. Ishi var
ekki gæddur þvi ónæmi. Nokkr-
um vikum eftir aS hann kom til
San Francisco fékk hann kvef í
fyrsta skipti á æfvi sinni, og
lungnabólgu fyrsta veturinn, sem
hann dvaldist þar. í desember-
mánuSi 1914 fékk hann þrálátan
hósta og um voriS sýktist hann
af berklum.
Eftir þriggja vikna dvöl 1
sjúkrahúsi var taliS aS tekizt
hefSi að sigrast á sjúkdómi þess-
um, og Ishi dvaldist þaS, sem
eftir var sumars, heima hjá Wat-
erman prófessor, þar sem hann
vann meS málfræSingi nokkrum
aS skrásetningu Yahi-tungunnar.
í lok ágústmánaSar kom í Ijós
aS berklarnir höfðu náð tökum
á honum á ný og settist hann þá
aS í sjúkrahúsinu, þar sem hann
naut umhyggju og læknishjálpar
vinar síns, dr. Pope.
En þótt hann nyti þar hinnar
beztu umönnunar á allan hátt,
var bersýnilegt aS hann undi sér
þar ekki, aldrei þessu vant. Þeir
Waterman prófessor og Edward
Gifford — sem veitti safninu for-
stöSu á meSan Kroeber var á
ferSalagi í Evrópu — ræddu
margt um þetta, og komust loks
aS raun um, aS hin ósjálfráSa,
ástríSukennda þrá eftir aS mega