Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 162
170
ÚR YAL
in neitaði að sjáifsögðu öllum
slikum tilboðum.
Ishi gerði sér þegar ljóst hví-
líkt feiknabil var á milii Yahia-
menningarinnar og menningar
hvitra manna, hve sérstæSur og
einmana hann var — ekki of
mannlegum ástæSum, hvi hann
kunni vel viS sig í hópi meS öSr-
um, heldur menningarlegum. Þó
tókst honum aS varSveita sjálfan
sig; hann var stöSugt hinn sanni
Yahi, göfugur aS ætt og uppeldi
og hélt i heiSri þær siSareglnr.
sem hann hafSi numiS af móSnr
sinni. Hann hafSi komizt óskadd-
aSur yfir hiS ianga og stranga
einangrunartimabii, sigrazt á
sorgum sínum og þjáningum og
hann stóS líka af sér áhrif menn-
ingar og margmennis, þau er nei-
kvæS voru.
Annan daginn, sem Ishi dvald-
ist i stofnuninni, bauS Water-
man prófessor honum heim til
kvöldverSar meS fjölskyldunni.
ÞaS var i fyrsta skiptiS sem Tshi
snæddi máitíS á heimili hvítra
manna; hann veitti húsmóSurinni
nána athygti og hagaSi sér í ötlu
eins og hún og hagaSi sér á all-
an hátt mjög virSulega.
SunnudagskvöidiS næsta á eftir
var Ishi boSiS i ökuferS út aS
ströndinni. Hann hafSi heyrt
hafsins getiS og hlakkaSi miög til
aS sjá þaS eigin augum. Þegar
billinn nam svo staSar frammi
á klettahöfSa, brá Ishi heldur en
ekki í brún — ekki þó vegna
hinnar miklu viSáttu Kyrrahafs-
ins, heldur fólksfjöldans á
ströndinni. Honum hafSi aldrei
komiS þaS til hugar, aS svo margt
fólk gæti fyrirfundizt á jörSunni.
Herra Ishi.
Á allri sinni undanfarinni ævi
hafSi Ishi kynnzt mjög fáu fólki,
síSustu áratugina hafSi hann um-
gengizt eingöngu fjórar mann-
eskjur. Hann var þvi algerlega
óviSbúinn aS lenda i fjölmenni
stórborgarinnar. Hann þoldi illa
þef af margmenni — þaS minnti
hann á óþefinn af úldnum skinn-
um. Honum var þaS kvöl aS
heilsa fólki meS handabandi en
vandist þvi, sem vingjarnlegri
siSvenju hvíta mannsins og tók
hæversklega í hönd hverjum
þeim, sem rétti hana fram. Sjálf-
ur rétti hann engum höndina aS
fyrra bragSi.
RáSgert var aS opna mann-
fræSisafniS innan skamms, og
hópótti Ishi olli starfsfólkinu
nokkrum kvíSa. VitaS var aS ung-
lingar og börn rír skólum borg-
arinnar mundu sækja safniS svo
hundruSum skipti, auk fjölda
fuliorSinna — og fyrst og fremst
til aS sjá Tshi. Waterman pró-
fessor komst svo aS orSi í fyllstu