Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 26
34
ÚRVAL
þykja slíkur möguleiki í hæsta
máta óviðfelldinn, þá er þetta
samt ekki ný hugmynd. Ýmsar
uppástungur, sem gengiS hafa í
þessa átt, hafa veriS bornar fram
af mönnum, sem hafa miklar á-
hyggjur af því, aS án mannlegrar
hjálpar muni þróunin veTSa ó-
fær um að leysa vandamálin, sem
skapazt hafa af tilhneigingu
mannsins til þess aS endurbæta
og umskapa menningarlegt um-
hverfi sitt.
Fyrir um öld siSan kom Galton
fram með kynbótaáætlun mann-
kynsins, og átti þar að vera fund-
in leið til þess að halda við vit-
rænum varaforða þjóðfélagsins og
auka hann.
Er þekkingu okkar á erfða-
fræði mannsins fleygir fram, og
með vaxandi möguleikum á að
stjórna erfðastofnum (genum)
þeim að meira eða minna leyti,
sem eru ábyrgir fyrir erfðum
okkar, verða aSferðirnar til þess
að breyta erfðum okkar eða jafn-
vel stjórna þróun okkar hnitmið-
aðri og árangur þeirra fyrirsjáan-
legri.
Gervifrjóvgun hefur heppnazt
vel, og slikt fæddi strax af sér
þá hugmynd, aS koma ætti á lagg-
irnar sæðisbanka, þar sem frjó
sniliinga hverrar kynslóðar
skyldu geymast og notast síðan
til þess að auka tölu snillinganna.
Samkvæmt þessari hugmynd
gætu tiltölulega fáir menn gerzt
feSur miklu fleiri afburðabarna
en myndi annars vera mögulegt.
Sem eðlileg afleiðing af þessu er
það nú staðreynd, að brátt kann
það að verða mögulegt að talca
egg úr afburðakonu, frjóvga þau
meS gervifrjóvgun og næra síðan
fóstrið i fósturmóður.
ErfSastofnabyggingu framtið-
arkynslóða kann einnig að verða
hægt að stjórna með því að ná
yfirráðum yfir stökkbreytingum.
Þótt núverandi aðferðir séu of
frumstæðar til þess að vera nokk-
urs virði, þá gefur þróunin í
erfðafræSinni von um, að þetta
muni verða mögulegt.
SíSustu framfarir á öSrum svið-
um efnafræðinnar og í lífefna-
fræði virðast munu leiða af sér
enn eftirtektarverðari framfarir,
að þvi er snertir yfirráð yfir
litningunum (krómósómunum)
og stofnum þeirra (genunum).
Þegar við hugsum til þess,
hverju maðurinn hefur áorkað
við að kynbæta jurtir og húsdýr
með miklu frumstæðari aðferð-
um náttúruvalsins, ætti e-nginn
vafi að leika á þvi, aS honum
mun takast að ná miklu meiri
árangri við að ná stjórn á erfða-
eigindum framtíðarmannkynsins
með nýjum aðferðum, sem nú