Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 142
150
ÚRVAL
hefur að öllum líkindum séS klif-
uraborra, en vísindamönnum
kemur saman um, aS honum hafi
skjátlazt í þvi, aS fiskurinn hafi
veriS aS klifra upp tréS. Klifur-
aborrar eru vanir aS hvíla sig á
trjábolum ofan vatns, en þeir
klifra ekki i tré, og þeir eru ekki
heldur skyldir eiginlegum aborr-
um, sem lifa í fersku vatni í
Ameríku, Evrópu og NorSur-Asíu.
ÚtlitiS er líka ólíkt. Auk þess
getur klifuraborrinn lifaS
klukkutímum saman á þurru, en
þaS geta hinir eiginlegu aborrar
ekki. ÞaS er vegna þess, aS þykkt
roSiS á klifuraborranum varnar
útgufun, og meSan völundarhús-
iS er rakt, hefur fiskurinn ekk-
ert meS vatn aS gera. Hann get-
ur þvi ferSazt á landi án erfiS-
ieika.
Klifuraborrar hafa tálkn eins
og aSrir fiskar, en þau eru lítil
og næstum gagnslaus. Fiskurinn
drukknar, ef hann fær ekki aS
koma upp til aS anda.
Klifuraborrar halda þvi aSeins
i ferSalög á landi, aS tjarnir eSa
tækirnir, sem þeir iifa í, þorni.
Þeir ferSast venjulega aS nóttu
til og sjást oft á rykugum vegum
Austurlanda. Þegar aborrinn
ieggur af stað, teyg'ir hann frá sér
tálknbörSin út til hliSanna og
hlykkjar sig ýmist til hægri eSa
vinstri. Broddar, sem standa aft-
ur úr tálknbörSunum, halda hon-
um á réttum kili, og eru auk þess
notaSir sem hækjur; er stungiS
niSur til skiptis, þegar fiskurinn
mjakast áfram. Brjóstuggarnir og
spórSurinn eru lika notaSir sem
„fætur“.
Þrátt fyrir þetta klunnalega
göngulag, miSar klifuraborranum
furSu vel áfram. VitaS er til, aS
þeir hafi ferSazt á hálftima milli
tjarna um þrjú hundruS feta
vegalengd. Þeir þurfa stundum
aS streitast upp bratta, er þeir
leggja af staS, en oft geta þeir
látiS sig veita niSur brekku og
skella meS skvampi niSur í nýja
heimkynniS.
Klifuraborrar eru prýSileg
gæludýr fyrir börn og unglinga.
Þeir eru hinir ánægSustu í búri
meS vatni i öSrum enda og þurr-
um sandi i hinum. Eftir skamm-
an tíma læra þeir aS þekkja eig-
anda sinn, er hann nálgast. Og
oft hoppa þeir upp eins og kátir
hundar. Þeir minna einnig á
hunda aS öSru leyti: Þeir eru
gráSugir i niðursoSinn hunda-
mat og þykir gaman að éta hann
úr hendi eiganda síns.
Grunjón nefnist lítill, sex
þumlunga langur fiskur, s'em lif-
ir viS strendur Suður-Kaliforniu
og Kaliforníuskaga, og þeir eru
veiddir á þurru iandi meS berum
höndunum. ÞaS er bannaS með