Úrval - 01.05.1962, Blaðsíða 117
FORNMINJAKÖNNUN
125
stórvirkari í byggingastarfsem-
inni, og var musterið meðal fræg-
ustu bygginga hans. Tiltölulega
litiS hefur þó veriS unniS aS upp-
greftri í Jerúsalem, bæSi vegna
þess hve elzti hluti borgarinnar
er þéttbyggSur, og aS MúhameSs-
trúarmenn leyfa ekki aS grafiS
sé á þvi svæSi, þar sem „Kletta-
hvelfingin", sem oft er kölluS
„Kletta-bænhúsiS“ og „Aksa-
bænhúsiS“ standa. TaliS er senni-
legt aS brennifórnaraltariS í
musteri Salómós hafi einmitt
staSiS þar sem Kletta-bænhúsið
stendur nú. „Grátmúrinn", þar
sem GySingar söfnuSust saman á
hverjum hvíldardegi um langan
aldur, er leifar af styrktarmúr,
sem Heródes mikli lét hlaða um-
hverfis grundvöll musterisins.
Þá hefur fornminjauppgröftur-
inn og leitt i ljós þær bygginga-
framkvæmdir, sem Salómó efndi
til annars staSar í landinu, í sam-
bandi við eflingu landvarnanna
og rikinu til aukinnar tekjuöfl-
unar. Bandarískir fornfræSingar
grófu upp i Megiddo, 1925—39,
hesthús þau hin miklu, sem
biblían segir að Salómó hafi látið
reisa viS bækistöSvar hersins á
landamærunum, og við Akaba-
flóann, þar sem Eziongeber stóS
til forna, hafa verið grafin upp
málmiðjuver meS miklum kopar-
bræSsluofnum, sem reist hafa
verið á valdatíð Salómós kon-
ungs.
Oft hafa menn furðað sig á
því, hve lítið hefur varðveitzt
af áletrunum frá Palestínu. IJm
langt skeið var áletrun ein í út-
höggnum klettagöngum frá valda-
tíS Hizkijasar konungs, um það
bil 700 árum fyrir Krist, þeirra
merkilegust, en göng þessi voru
gerð i sambandi við vatnsveituna
í Jerúsalem. ÞaS vakti þvi mik-
inn fögnuð meðal fornminjafræð-
inga, þegar hin svokölluSu „Lak-
ish-bréf“ fundust á árunum milii
heimsstyrjaldanna, en þau eru
frá því 558, þegar her Nebúkadn-
esars nálgaðist .Terúsalem. Af
bréfum þessum má sjá hvernig
minni virkisborgir úti í byggðum
landsins féllu hver á eftir ann-
arri í hendur innrásarherjanna,
og má af þeim ráða þá refsiboð-
un, sem spámennirnir hefja í til-
efni af ósigrinmn.
Öruggustu og Ijósustu heimild-
ir, sem um er að ræða utan biblí-
unnar, er þó enn að finna í
assýrskum og babylonskum á-
letrunum, en þær gera kleift að
ákvarða tímasetningu ýmissa at-
burða í sögu ísraelsmanna af
meiri nákvæmni, en sé farið ein-
göngu eftir heimildum biblíunn-
ar. Fyrir þessar heimildir getum
við tímasett skiptingu ríkisins
eftir dauða Salómós árið 931, orr-