Úrval - 01.05.1962, Síða 117

Úrval - 01.05.1962, Síða 117
FORNMINJAKÖNNUN 125 stórvirkari í byggingastarfsem- inni, og var musterið meðal fræg- ustu bygginga hans. Tiltölulega litiS hefur þó veriS unniS aS upp- greftri í Jerúsalem, bæSi vegna þess hve elzti hluti borgarinnar er þéttbyggSur, og aS MúhameSs- trúarmenn leyfa ekki aS grafiS sé á þvi svæSi, þar sem „Kletta- hvelfingin", sem oft er kölluS „Kletta-bænhúsiS“ og „Aksa- bænhúsiS“ standa. TaliS er senni- legt aS brennifórnaraltariS í musteri Salómós hafi einmitt staSiS þar sem Kletta-bænhúsið stendur nú. „Grátmúrinn", þar sem GySingar söfnuSust saman á hverjum hvíldardegi um langan aldur, er leifar af styrktarmúr, sem Heródes mikli lét hlaða um- hverfis grundvöll musterisins. Þá hefur fornminjauppgröftur- inn og leitt i ljós þær bygginga- framkvæmdir, sem Salómó efndi til annars staSar í landinu, í sam- bandi við eflingu landvarnanna og rikinu til aukinnar tekjuöfl- unar. Bandarískir fornfræSingar grófu upp i Megiddo, 1925—39, hesthús þau hin miklu, sem biblían segir að Salómó hafi látið reisa viS bækistöSvar hersins á landamærunum, og við Akaba- flóann, þar sem Eziongeber stóS til forna, hafa verið grafin upp málmiðjuver meS miklum kopar- bræSsluofnum, sem reist hafa verið á valdatíð Salómós kon- ungs. Oft hafa menn furðað sig á því, hve lítið hefur varðveitzt af áletrunum frá Palestínu. IJm langt skeið var áletrun ein í út- höggnum klettagöngum frá valda- tíS Hizkijasar konungs, um það bil 700 árum fyrir Krist, þeirra merkilegust, en göng þessi voru gerð i sambandi við vatnsveituna í Jerúsalem. ÞaS vakti þvi mik- inn fögnuð meðal fornminjafræð- inga, þegar hin svokölluSu „Lak- ish-bréf“ fundust á árunum milii heimsstyrjaldanna, en þau eru frá því 558, þegar her Nebúkadn- esars nálgaðist .Terúsalem. Af bréfum þessum má sjá hvernig minni virkisborgir úti í byggðum landsins féllu hver á eftir ann- arri í hendur innrásarherjanna, og má af þeim ráða þá refsiboð- un, sem spámennirnir hefja í til- efni af ósigrinmn. Öruggustu og Ijósustu heimild- ir, sem um er að ræða utan biblí- unnar, er þó enn að finna í assýrskum og babylonskum á- letrunum, en þær gera kleift að ákvarða tímasetningu ýmissa at- burða í sögu ísraelsmanna af meiri nákvæmni, en sé farið ein- göngu eftir heimildum biblíunn- ar. Fyrir þessar heimildir getum við tímasett skiptingu ríkisins eftir dauða Salómós árið 931, orr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.