Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 2
2
CH SKATTANA A ISLANDI.
þaft alit sitt. þab er og lamnugt, a& inargar uppá-
stúngur hafa komib frani á seinni árum til breyti'ngar
á hinuin islenzku skattalöguin, en engin sú, sein inönn-
nm hafi ailskostar falliö í geö.
Allt þaÖ, sein uppá hefir verib stúngiÖ og ritaö
af eiubættismönniim landsins og stjórnarráöiinum iim
þetta efni, hefir nefndin haft til hliösjónar. Álitsskjal
nefndarinnar er þessvegna bæ&i skýrsla, og jafnfraint
einskonar dómur uin binar fyrri uppáslúngur og um
skoÖunarináta rentukaminersins, og nefndin hefir haft
því sterkari ástæfeur til a8 meta hvert þetta serílagi,
sem nefndarmenn hafa ekki verib samdóma um hvar
á skyldi leggja skattinn, því einn þeirra, assessor
Johnsen, hefir viljab láta leggja meginhluta á jarb-
irnar en ekkert á iausafe bænda, þar seni hinir
nefndarmenn vilja jafna skattinum nibur á alla eign,
bæbi fasta og lausa.
þegar ver heyrbum ab mál þetta væri komib til
stjórnarrábanna, leitubum vér eptir ab fá leyfi til ab
skvra frá áliti nefndarinnar í svo mikilvægu máli,
þareb oss virtist líklegt, ab margir mnndi girnast ab
vita, hvernig þar hefbi verib litib á málib, og uppá
hverju þar hefbi verib stúngib; þab má einnig virbast
tilhly bilegt, ab allar abgjörbir nefnda, sein settar eru
af konúngs hendi til ab rannsaka alþjóbleg málefni á
alþjóblegan kostnab, verbi birtar fyrir ölltim, svo allir
fái ab vita og geti dæmt tun hvab gjört hefir verib.
Kentukammerib hefir einnig góbfúslega veitt oss leyfi
til ab auglvsa uppástúngur nefndarinnar og ágrip af
ástæbuiu hennar. Á þessu er nú ab vísu sá örbug-
leiki, ab rit hennar eru á dönsku, ogþar ab auki býsna
lángorb, sem nærri iná geta í svo inerkilegu máli og