Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 204
204
H.ESTAHKTrARDOM.VIl.
tíuldbergs fyrir hæstaretti gjaldi hinn
ákærbi 10 rbd. í silfri.
2. Mál úr Rángárvalla sýslu, höftab gegn Arna
Arnasyni, fyrir stuld á hesti og húsbrot. I dómi
yfirréttarins var hinn ákærbi álitinn sannur a& því,
ab hann hef&i haft meíifer&is rau&an hest, sex vetra
gamlan, og farib meö hann a& Eyrarbakka, degi seinna
enn hesturinn hvarf úr landi eigandans, Olafs Lopts-
sonar. Haffei Olafur Loptsson unnif) ei& a& því, a&
hann hei&i inist hestinn án vilja síns og vitundar, og
leidt sönnur a& því, a& hesturinn væri sín eign. Yfir-
rétturinn lag&i því á Árna hegníngu fyrir stórsak-
næman þjófna&, samkvæmt opnu br. 24. Marz 1786
og tilsk. 20. Febr. 1789 § 4, og lag&i svofelldan
dóm á máli& 16. Mai 1836.
^Undirréttarins dóinur á óraska&ur a& standa.
Actor fyrir landsyfirréttinum bera 6 rbd., en de-
fensor 5 rbd., hvorttveggja silfurs. Dóininum ber
fullnustu a& veitaeptir yfirvaldsins rá&stöfun, undir
a&för eptir lögum”.
Dóminn hafa undirskrifa& þeir ísl. Einarsson,
Th. Sveinbjörnsson og O. M. Stephensen.
Settur sýsluma&ur Jóhann Arnason, er sí&ar var&
sýsluma&ur í þíngeyjar sýslu, haf&i á&ur, á aukaþíngi
í Rángárvalla sýslu, þann 26. Febr. 1836, dæmt þannig
rétt a& vera:
t I
ltArrestantinn Arni Arnason á a& kaghý&ast og
erfi&a æfilángt í festíngu, samt a& standa allan
kostnaö af var&haldi hans og undirhaldi undir
me&ferð sakarinnar, eins og allan annan héraf
Iöglega lei&andi kostnaö eptir háyfirvaldsins ná-
kvæmara áliti, hvaráme&al einnig í salarium til