Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 49
UM SKATTANA A ISUANDI.
40
ódngnaðar eba fóiksleysis ábúanda; en á sumutn er
aptur meiri fénabur enn jör&inn ber, vegna þess bónd-
inn hefir meira land undir, enn jör& hans á sjálf.
Nefndin heldur þessvegna, a& matníngarmenn
ætti a& vera skyldir til ab taka öll þau atri&i til greina,
sem ab rettu lagi eru metandi þegar um gæbi jarba
e&a aflamegin er ab gjöra. Eptir áliti nefndarinnar
eru þessi atribi einkum at hnga verb:
a) Dýrleiki jar&anna a& undanförnu. j>are& jar&a-
mati& á einkum a& vera til a& laga dyrleika þann
sem nú er á jör&unum, þá er sjálfsagt, a& dvrleiki þessi
ver&ur fyrsta atri&i sem a&gæta þarf, þegar meta skal
a& nýju jar&irnar. þó nú se ví&a koininn ójöfnu&ur á
milli dýrleika jar&anna og gæ&a á laungum tíma, þá er
þa& vist, a& allflestar jar&ir hafa a& fornu veri& skuld-
settar e&a metnar til hundra&atals me& mikilli gaum-
gæfni, nærfærni og greind. þetta hefir hIoti& a& Iei&a af
því, hvernig dýrleikinn er kominn á í fyrstu, og hefir
haldizt vi& si&an. A þeim tímum voru allir ver&aurar
í vi&skiptum manna nietnir til hundra&a og álna, og
allt mi&aö viö þa&. þegar jör& var fengin ö&rum,
hvernig sem þa& var, og finnaþurfti jafna&arverö hennar
móti ö&rum hlutum — og þetta hlaut aö koma a& í
hvert sinni, nema þegar einn erfíngi tók vi& jör&um
án skipta — þá var& a& meta jör&ina til hundra&a.
Hlnta&eigendum rei& á því, a& jör&in væri rétt virt,
og þessvegna gat ekki hjá því fariö, einkum þegar
hún haf&i gengiö aö fleirum sölum, a& hún hef&i
fengiö rétt hundra&atal. þegar þetta var eittsinn
fundiö, þá var ver& jar&arinnar or&iö fast, þegar hún
breyttist ekki mjög stórkostlega; þa& er a& sfegja:
jör&in var inetin til fast ákve&ins dýrleika. Eptir a&
4