Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 245
VARMNGSSKRA.
245
stöbum, sein inikib hefir veriö flutt til af íslenzkutn
fiski, og er þar kaupmannafelag, sein hefir einkarett
til fiskiverzlunar. Félag þetta hefir ritab nú í vetur
bréf „til íslenzkra kauprnanna og skiptavina þeirra í
Hamborg og Kaupmannahöfn,” sem synir oss, hvernig
hrakaö hefir hinni íslenzku fiskiverzlun þar uin nokk-
urn tíma, og þykir oss skylt, aö leiéa mönnuin þaö
fyrir sjónir til viövörunar *):
„Fiski-félagiö í Harcellóna neyöist til aö gjöra þaö
heyrum kunnugt: aö fiskur frá Islandi er oröinn svo
slæmur seinni árin, aö hann er óseljandi hér, nema
fyrir lægsta verö. þessi fiskiverzlan hlýtur því aö
hætta, því félagiö vill ekki verzla nema meö
góÖar vörur.
Á fyrri áruin þótti íslenzkur fiskur betri enn
nokkur annar, og borguöu inenn 20 konúngsmörkuin**)
meira kvintaliö ***) af honum enn af norskutu fiski.
hann i sliipinu, pcgar hann er fluttur af shipi og allt af meðan
á vcrhuninni stendur, hasta honum aldrci né hreista hann og
hremja óvarlega. — 3, a8 fletja hann eins fljótt og verður,
pcgar í land er homið. — 4, Sjá um, a8 hann homist nýr í
saltiS, e8a.se breiddur til Jmrhs, eptir pvi, hvort úr honuin
á að gjöra saltfish eða liarðan fish, — 5, að salta atlan fish,
scm húinn er til verhunar, pegar litur út fyrir óþurha. —.
6, a8 pvo fishinn og shola af honum vel og vandlcga, pegar
húið er að lletja hann, og cins pcgar hann cr tehinn úr salti,
og shipta um vi8 hvern fish, er pvcginn cr.” lin ehhi er
siður varúðarverð sóðalcg mc8fer8 á iishinum pegar hann er
fluttur til haupstaSar og á ship, og mun einnig vcra mihið
áhótavant hjá oss i pví-otriði.
*) tehið cptir ,,Börsen-Halle” 11. Fchr. 1847. Nr. 10, 773.
**) honúngsmarh (Real) cr hérumbil sama sem 9 eða 17 shild. í
vorum pcningum.
*'"') hvintal cr 92 pund að voru tali.