Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 191
AI.IT L'M RITGJÖnDIR.
101
(bls. 215), sem vér liyggjuni eplir Benedikt Gröndal;
og enn einliver dönsk vísa eptir „Brynninrjnokk-
iirn, sein var verzlunarþjónn í Reykjavík (íiWl 209),
auk annars fleira, sem a& iniunsta kosti er vafi á hvort
Sigur&nr hafi ort, og þurfti afe sanna þaö. I „leik-
ritunuin” er tekinn „Brandur” Geirs biskups, og þab
lítur út, sein stiptprófasturinn hafi Ijóstab þar upp uni
útgefandann, eba rettara sagt orftib fyrstur til ab segja
útgefandanum hver höfundur væri; en þá var ofseint
ab byrgja brunninn, því „Brandur” var dottinn í hann.
þab er annars hnyttilegt, hvernig útgef. svarar fyrir
sig í því atribi: „ab skáldib sjálft inundi hafa með
glöbu gebi unnt þessn leikriti vinar síns sætis hjá
sínuin eigin rituin”; þab er víst öldúrigis satt, en þab
er engin heiinild til ab taka rit höfunda, og slá sainan
undir annars nafni, þó þeir hafi verib vinir í lífinu. —
Vér íuiynduin oss, aí> útg. færi því ekki heldur til,
aí> sáliuur Gubmundar sé tekinn, af því G. var bróbir
Sigurbar, eba vísa Brynnings kannske af því, ab
Geir biskup, vinur Sigurbar, hafi haft mest vibskipti
í þeirri búb, setn Brgnning hafbi verzlun í.
Vrér dæinuni ekki strángt, þó útg. hefbi tekib allt
þab sein Sig. orti á islenzku, en ab taka lélegar danskar
vísur í safn, seni er ætlab ahnúga á Islandi, þykiross,
óþarfi. — Á liinn bóginn er þab einnig víst, ab tii er
fleira af Ijóbinæluni Sigurbar íslenzkuin.
Útg. hefir búib til flokkaskipun, en á henni er sá
galli fyrst, ab hún er bygb á tvöfölduni grundvelli,
þ. e. á forini og á efni (Ijóbabréf, einstakar vísur,
eptir formi — alvarleg kv., gamankv. eptir efni); en
hitt er þó lakara, ab kvæbin í flokkununi eiga ekki