Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 42
VI
UM SKATTAVA A ISÍ.A.MH.
minnsta kosli nokkurs hluta af hinuin nvju gjöhlniu,
eba aö svo Iengi þurli aö standa á jaröamatinu, ef rétt
aöferö væri höfö viö, aö þaö yröi hérumhil sania aö
slá unibótum skattalaganna á frest þángaötil nv jaröa-
bók, og nokkurnvegin fullkomin, væri fengin, einsog
aö sleppa þeini aö fullu og öllu.
Nefndin segir, a& tveir vegir sé fyrir hendi, þegar
meta á jar&irnar: anna&hvort a& tilkjörnir menn
fer&ist um land og meti jar&irnar, einsogl801—1805,
e&a a& teknir ver&i til kunnugir inenn og greindir i
hverri svslu. 1 fyrsta áliti mætti vir&ast, a& fyrri a&-
fer&in ver&i árei&anlegri, eptir henni ver&i verki&
sjálfu sér samkvæmara, úg matning jar&anna jafnari
um allt Iandi&. En þó hlytur svo a&, reynast, a& slik
matning veröur aldrei árei&anleg né nákvæm, þareö
inetendur ver&a aö hafa hra&a á malinu á hverjum
staö, þegar þeir eiga a& fer&ast um alltland, þeir eru
úkunnugir ásigkomulagi einstakra sveita og jar&a, og
skyrslur þær, sem þeim ver&a gjör&ar uin ásigkomulag
og allamegin jar&anna, sem matiö ver&ur þó a& mestu
hygt á, ver&a vi&ast hvar óárei&anlegar. Oræk sönnun
þessa ver&a ávallt jar&amats-bækur nefndarmanna
þeirra, sem fer&u&ust hér uin árin 1801—1805; því þó
hinar eldri jar&abækur, og einkurn hin seinasta frá
1760, sein opt hefir veriÖ látin gylda sem regla fyrir
dy rleika jar&anna, kunni a& hafa haft inarga og stóra
galla á sinni ti&, þá er mikili efi á, a& hún hafi veriö
svo ví&a og au&sjáanlega raung einsog jar&amats-
bækurnar frá 1801—1805. Nefndin getur þess til
dæmis, a& Fjall í Arnes-sýslu er inetiö þar til II11
58 al. og Vesturkot þar nálægt til 9'1 91 al. —
Fjall liefir veriö hinga&til taliö 54h 40 al. a& dýrleika,