Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 39
UM SKATTAINA A ISLAINDI.
50
sá hluti wtti ab vera fast og óbreytanlegt tekjugjald;
fyrir þenna hluta halda þeir ab ekki þurii aS gjalda
prestuin upphót, þareb þab neniur svo litlu. En þareb
svo niart er talab og ritab á þessari tib um hversu
lítilfjörlegar sé tekjur prestanna, mundi þab vera
æskilegt, ab menn gæti náb Ijósari þekkíngu um þetta
mál, og væri naubsynlegt í því skyni ab fá nákvæmar
skvrslur um tekjur braubanna, sem nú eru ; mundi þab
án efa hentugast, ab prófastur og sýslumabur útvegabi
þær á hverjum stab. Nefndin er á því, ab naubsynleg
hót á kjörum prestanna koinist meb hægasta móti á
meb því ab steypa saman braubuin, sem se einkar
hægt og hagkvæint á mörgum stöbum ; mætti þá leggja
eina eba ileiri kirkjujarbir frá hinuin niburlögbu braubum
til hinna fátæku brauba á útkjálkum, sem ekki yrbi
hætt meb öbru móti. Frumvarp uni þetta ætlar nefndin
bezt ab gjörbi prófastur og sýsluinabur í hverri sýslu.
því hefir verib hreyft í nefndinni, ab menn ætti
jafnframt ab hugsa um ab útvega hreppstjóruin makleg
laun fyrir embættisstörf þeirra. þab er injög örbugt,
nú sem stendur, ab fá nokkurnveginn duglega menn
til ab verba hreppstjórar, allflestir lcitast vib ab losast
frá því sem fyrst, þareb launin eru eptir enguin jöfn-
ubi vib fyrirhöfnina. Menn hafa því lengi óskab eptir,
ab kjör hreppstjóra yrbi bælt, og ahnúginn sjálfur vill
gjarnan unna hreppstjórum sanngjarns endurgjalds
fyrir störf þeirra. Um þetta kom einnig bænarskrá
til alþíngis, er ekki fekk fraingáng, helzt vegna vand-
kvæba þeirra, sein voru á ab ákveba hvaban endurgjald
til þeirra skyldi taka, enda hefbi þab og ekki átt alls-
kostar vel vib, ab ákveba einstakt gjald, meban ekki
var fundin undirstaba nýrra skattalaga. Nií hafa tveir