Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 86
86
liM SK4TTAWA A ISLANDI.
þab aíi fara betur, þó nanmast væri naubsyn á því, a<b
bæta vib fóst laun syslumanna nokkru af sköttum þeim
sem heimtist, eptir hundrabatali, einsog etazráb Grim-
ur Jónsson hefir stúngið uppá. — Annars er minni
hlutinn á því máli, meh rentukammerinu, aS gjaldend-
um mnndi ekki vería svo örbugt a£> gjalda skattinn í
peníngnm, og þykir honum sumar af manntalsbókun-
um votta þaö, einkum í Eyjafjaröar, Húnavatns og
þíngeyjar sýslum, Múlasýslum bábuin, ölltun sýsluin í
suburamtinu og í Mýra, BarSastrandar og Isafjarbar
sýslum í vesturaintinu; þetta kemur af því, a& bænd-
ur geta opt selt faung sín fyrir penínga: sinjör, skinn,
ull og tólg til sjáfarbænda, allskonar vöru til kaup-
manna og kvikfe ástiinduin til nábúa sima. þau niundi
einnig lífga penínga-vibskipti manna á milli, ab tiltaka
skattgjaldib í peníngum, en hvort sem væri, þá yrbi
sýslumanni hægt ab standa skil á gjöldununi í pen-
íngum til konúngssjóSsins, þegar ákvefeib væri a&
gjalda skyldi annabhvort í penínguni e&a í tilteknum
góbum aurum: fe, ull, tólg, smjöri, fiski, dúni eba
fiSri, eptir mebalalin veríilagsskrárinnar eba jafnvel
me<6alver&i hverrar vörutegundar, því þetta verbur
ætíb eba optastnær selt fyrir nieira, enn verb þaí) sem
í skránni stendur, ab fráteknum mjólkurám. Sýslu-
mabur þarf ekki framar þessvegna ab mæla á móti
gjaldi í reikníng hans í kaupstab, né móti öbrum
vörum, t. a. m. tóvöru, þegar þab væri metib eptir
mebalverbi verölagsskránna. Sýslumabur verbur, hvern-
ig sem fer, ab hafa einskonar verzlun meí) þab sem
geldst í landaurum, enda hefir hann og hag á því,
þareö hann fær þess betri kjör hjá kaiipmanninum
sem hann hefir meiri vöru, enda væri ekkert skab-