Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 116
116
l’M FJARIIAG ISLANDS.
fluttir 5,000 rbd. „ sk.
3, lán og goldin laun handa enibættis-
mönnuni, o. fl., er ætlaztá ab verbi. 1,500 — „ -
4, kostnabur til abgjörbar amtmanns-
hússins á Fribriksgáfu er metinn
til hcrumbil 4000 rbd., og mun
lenda á þessu ári................ 3,000 — ,, -
5, abgjörb dóinkirkjunnar í Reykja-
vík er ætlazt á aí) muni kosta
hérumbil 25,000 dala. þarafmun
lenda á þessu ári................20,000 — ,, -
6, til prentunarkostnaSar á oröabók
danskri-íslenzkri eru veittir 5000
rbd., á a& gjalda þab á 3 árum:
1846, 1847 og 1848. þó á ekki
ab reikna þetta, ef til kæmi a&
skipab væri ab jafna nibur á lands-
búa*) því sein skotib verbur til
á þessu reikníngsári, heldur er
ætlab til ab þab lendi á ríkissjóbn-
um aí) fúlln ogöllu**). —A þetta
ár er talinn kostnabur........... 1,666 — 64 -
7, hér er taliíi andvirbi bókasafns
Steingrímsbiskups Jónssonar, sem
flyt 31,166 rbd. 64 sk.
*) Ef einhver hynni að óltast, að af þessu mundi verða, |>á má
hann vera viss um , að |>að verður j>ví að cins, að j>að hafi
veri,ð lagt frara á alj>íngi á undan, eptir j>ví sem lofað er í
tilshipun 28. Maí 1831.
**) Mundi pá vera leyfílegt að spyrja : hemur j>etta Islandi við,
eða ehhi? — og ef pað hcmur ehhi Islandi við, j>ví er j>að
j>á talið í reihníngnum mcðal útgjaldn landsins?