Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 60
60
liM SKATTANA A ISLANDI.
aS þvi leiti seni þab veibur lagt inn í reikníng sýslu-
manns í kaupstöbuin. Sunit sem verblagsskrárnar
telja er aptur óútgengilegt, og verbur því ekki gjald-
gengt nema þegar svo kynni ab standa á, ab sýslu-
mabur gæti hagnýtt þab sjálfur; þab er t. a. m. hespu-
band, vabmál, einskepta, hákall, ísa, skinnavara,
fjallagrös, dagsverk og lanibseldi. Nefndin heldur
þessvegna, ab ákveba þyrfti meb heruui orbum, ab ef
skatturinn yrbi ekki goldinn í peníngum skyldi gjalda
hann í saubum og geldum ám, ull, smjöri, tólg, sokk-
uin, vetlíngum , peisum og fiski; skyldi taka hverja
þessa vörutegund fyrir þab verb, sem ákvebib er í
verblagsskránni, en brýna þyrfti fyrir mönnum jafn-
framt, ab varan skyldi vera vel verkub, þareö lands-
menn á inörgum stöbum — því er ver! — sýna í
þeirri grein allt of mikib hirbuleysi.
Um skattatökuna
getur nefndin verib því fáorbari, sem hún getur skýr-
skotab til þess, er rentukammerib hefir látiö í Ijósi í
skýrslu sinni til konúngs 1. Júní 1842. Yröi haldiö
því sem nú er, ab veita sýslurnar ineb ákvebnu eptir-
gjaldi, hefbi konúngssjóburinn fastar og vissar tekjur
í eptirgjaldinu. þegar Iandskatturinn er ákvebinn, og
menn vita ineb vissu hversu mikill hann er, mun ekki
torvelt ab ákveba eptirgjald sýslnanna svo, ab sýslu-
inenn hafi sæmileg laun afgaungu. þegar búib er ab
leibretta jarbabókina, verbur hundrabatala jarbanna
viss, ogþá jafnframt upphteb þess hluta skattsins, sem
á jarbirnar yrbi lagbur. Mebal-upphæb lausafjárskatts-
ins má finna eptir manntalsbóka-töflum, og má hafa
lil leibarvísis mebaltal þab, sem fundib er, um árabilib
1833—1838. Tekjnr sýslunianna yrbi reyndar meb