Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 30
ÍÍO I M SKATTANA A ISLANDI.
efni gjaldenda. Til þess aö koina jöfnubi á þetln, er
vel tilfalliö a& láta nokkurn hluta undirstö&unnar lenda
á því, seni Ijósast vottar hver efni gjaldendur hafa til
aö lúka skatta af; meiri hlutinn hefir þessvegna fallizt
á, aö meiri hluti hins nyja skatts, t. a. m. %, retti aö
lenda á lausafénu. þessi hluti skattsins, sem er
hræranlegur og fer nokkurnveginn eptir skatlskyldri
eign gjaldenda, er þess e&lis — og á þab ber a& lífa
þegar sköttum er jafnab nifcur á Islandi — ab hann
mínkar á hör&iim áruiii en vex í góbum; en fyrir þá
sök er hann einniitt því vissari, þó efnahagur gjald-
enda ryrni uni hríb vi& og vi&. — En þareö þaö er í
mörgu tilliti (ihagkvæmfy aö allur skatturinn sé hræran-
Jegur og hvikull, hefir ineiri hlutanum þótt rétt vera,
aö leggja nokkuö fast og óhræranlegt ineö í undir-
stööu skattsins, og þaö er jaröa-dýrleikinn, þó á þann
hátt, aö minni hluti skattsins, t. a. m. tveir fimt-
úngar hans, liggi ájöröunum. Meiri hlutinn þykist
vera viss um, aö þessi hluti skattsins veröi fastur og
óhvikull, ekki einúngis i oröi, heldur aö reynd, því
þegar hinn hræranlegi meiri hluti skattsins lækkar,
jafnskjótt og efnahagur gjaldenda skeröist, þá leiöir
þar af, aö hinn minni hlutinn, sem er fastur, verÖur
því heldur goldinn, jafnvel í höröum árum. Meö
hinni blönduöu undirstööu skattsins hefir meiri hlut-
inn þannig leitazt viö aö ná ölliim þeiiri hagnaöi, sem
leiöir af lausafjárskattinum og jaröaskattinum, hvoru-
tveggja, eptir því sem auÖiÖ er, en foröast aptur á
móti alla þá annmarka og vandkvæöi, sein hverjum
þeirra fylgja, þegar þeir eru teknir einir, bæöí fyrir
gjaldendur og fyrir landiö. Meiri hlutinn heldur, aö
jöfnuöur náist millum skattsins á lausafe og fasteign,