Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 162
162
VEHZLUNARMAL F/EREYINGA.
kanimerií) haRi þó helztan angastað einmitt á þeim
atribunum, sem nefndin hefir tekiö fram.
Her er annars enginn ágreiníngur uin, hvortverzl-
anin eigi ab veríia frjáls efcur ekki, heldur um hitt:
hvernig eigi a& koma henni á, og einkum, hvernig
haga eigi sköttunum. j>ví mundi réttast, aS þjó&kjörn-
uin mönnum frá eyjunum sjálfum væri gefinn kostur
á, aö láta í Ijósi álit sitt um mál þetta, og niá þá
annaíihvort kjósa þá til þess sérílagi, eba láta málib
bíba þángab til almennur fulltrúa fundur kæmist á.
j>ab er satt, sem herra Lehmann sagbi, ab ef ekki á
ab fara meb Færeyínga einsog nýlendumenn, þá eiga
þeir fullan rétt á aib fá ótakmarkab verzlunarfrelsi, en
menn hafa allt til þessa eigi verib vissir um, ab þnb
væri almenn ósk Færeyínga sjálfra.
A fundi 13. August var mál þetta leidt til lykta,
svarabi framsögumabur þar enn ýtarlegar mótmælum
konúngsfulltrúa, einkum því, ab nefndin hefbi gjört
sér of miklar vonir uin nytsemi frjálsrar verzlunar á
Færeyjum, og uin sjómennsku Færeyínga.
Dunzfeldt tók enn ýtarlega fram, ab bæbi ætti
Færeyíngar rétt áab njóta verzlunarfrelsis, einsogabrir
þegnar konúngs, og þar ab auki væri þeir vel færir
um ab hafa þess not, enda væri þeim einmitt fram-
farar von af verzlunarfrelsi og samgaungum vib abrar
þjóbir; hann getur þess, ab þab megi vera kynlegt, ef
Færeyínga bresti dugnab til sjómennsku, þar sem
þeir sé optast á sjó hvernig sem vibrar, á opnum
bátum og meb misjöfnum útbúnabi, en hvab um þab
sé, þá sé framfarar í þessu og öbru því ab eins ab
vænta, ef frjáls verzlan verbi veitt.
„Uin abílutnínga til eyjanna er líkindi til ab fari