Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 227
IIÆSTARETTARDOMAH.
227
í inálinu haf&i dæint vi& gestarétt seni settur dóniari,
ílntti þa& af bænda hendi, þá er þab si&an kom fyrir
yfirréttinn*). þá erhann, undir málssókninni vib þenna
rétt í annab sinn, beiddi uni hálfs mánabar frest til aö
svara inálssóknarskjali mótpartsins, mælti þessi í móti
ab honuin væri veittur slíkur frestur, og Iag&i þá yfir-
rétturinn, 2. dag Oktbr. mán. 1837, svofelldan úrskurö á:
„Sá umbe&ni frestur veitist í 7 daga, til mánu-
dagsins 9. þessa mánaöar, þá partarnir til-
skyldast a& framkoma me& endilega sókn og
vörn í málinu, svo þa& ver&i þá a& fullu undir-
búi& til dóms upptektar”.
Assessor Johnsen kva&st ekki gefa vi&urkennt
löggyldi þessa úrskur&ar, a& þvi leiti hann hamla&i
því, a& vitnisbur&ase&lar þeir, er fram voru lagSir,
yr&i eifefestir, og hann ekki gæti fengife ýtarlegri
skýrslu frá bændunum til málsins þarfa**). Uin þessi
mótmæli assessors Johnsens er kve&ife svo a& or&i í
yfirréttardóminum: „þessi assessor Johnsens móti
réttarins ályktunar lögmæti í innleggi opinberlega
framfær&a ákæra er eins ósönn sem ósæmandi, þareb
rétlarins ályktun af 2. þ. m. í engan ináta stendur
*) pað virðist miður sæmanda, efcki lieldur samkvæint
grundvallarreglunum í tilsliipun frá 8. Jan. 1802, að undir-
réttardómarinn talsi að sér málstað annars partsins, f»ó hon-
um f»yki sá málstaður réttur að öllu leiti, en samt ber f»ess
að gcta, aðjohnscn hafði til pessa fengið leytisbréf hjá stipt-
amtmanni.
¥v) Johnsen var að vísu ehki láanda, |>ó hann cfaðist um lagagyldi
slíks úrskurðar, |»ví hvaða vald hafa dómendur á, í prívat-
máluui, að fitils hy Ida” málsparta til að hafa lokið sókn
og vörn málsins á vissum tíma? — Málspartar fmrfa ekki
einusinni að mæta, fremur enn peir sjálfir vilja.
15 !