Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 140
140
VEIlZLLNAltMAL EÆItEVlNCA.
væri, enn sem .komib er, svo óinentnbir, ab þeir sé
ineb öllu óhæíir til a& hagnýta sér frjálsa verzlun,
þao er a& skilja, ab þeir hafí ekkert skynbragb á aí>
eiga kaup vib a&ra menn — og þab er þó ein af
abal-niótbáninuin ; — önnur ástæban er sú, aö vörustofn
Færeyínga sé svo Iítill og verzlunin ab því skapi, ab
hætt sé vib ab einn inabur inuni leggja hana alla
undir sig, og muni þar af leiba hálfu verri einokun
enn þá sem nú er. þessi mótbára hefír á sér einhvern
sannleiksblæ, þegar öfugt er litib á málib. Menn gjöra
svo ráb fyrir, ab vöru-aflinn inuni standa í stab, þó ein-
okunin yrbi tekin af;' en eg verb ab bibja ybur ab
gæta þess, ab þab mun verba fyrsti árángurinn af því,
ab vöru-aflinn jykist, og þá er þeirri ástæbunni
hrundib. Eg hefí annars orbib þess áskynja af ymsum
álitsskjölum, er samin hafa verib um mál þetta, ab
menn hafa almennt undarlega hugmynd um ástand
þab, er verba muni á Færeyjum ef einokuninni yrbi
létt af. Menn ímynda sér, ab þegar konúngsverzlanin
tekst af, muni ekki verba gjört annab enn séb uin, ab
nógar birgbir sé fyrir í eyjunum af naubsynja-varn-
íngi, og uinbobsmenn konúngs inuni verba vib verzl-
unina eptir sein ábur, þángab til einstakir kaupmenn
geti komizt þángab, en þá muni ílykkjast þángab svo
mikill grúi, ab eyjarnar ofíilabist af varningi, og fjöldi
skipa muni verba ab hverfa aptur meb farm sinn; af
því muni leiba, ab menn fælist frá ab koma þángab,
og 1 ebur 2 kaupmenn muni á þann hátt ná öllum
rábum yfir verzluninni. Eg lield varla, ab þab þurfi
ab benda þíngmönnuin á, hversu eintrjáníngsleg þessi
skobun sé. Á eyjunum eru 4 verzlunarstabir, og er
aubvilub ab þeir muni verba seldir, ásamt vöruleifuni