Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 36
5G
UM SKATTANA A ÍSLAKDI.
þannig: —í fyrndinni varþab samfara, aö vera reltnr
þíngheyjandi á alþíngi, annafehvort sem vitni, dóm-
andi e&a lðgréttumabur, og aö gjalda þíngfarartaup;
þessi réttindi og skyldur áltu sér einúngis stab hjá
þeim mönnum af bændastéttinni, sem gjört var ráb
fyrir ab hefbi nokkur efni, þ. e. þeim sem áttu nokkur
Imndrub iimfram fólkstal. Skyldan til ab gjalda þíng-
fararkaup varb cinnig skylda til ab gjalda skattinn,
eptir ab Jónsbókin var lögleidd; en þab er þar ab
auki augljóslega rángur skobunarmáti, þegar menn ætla,
ab öll þau hundrub, sem voru færri eba jafnmörg fólks-
talinu, haíi verib undanskilin skattinum, og hann liafi
einúngis verib á hundrubum þeim sem framyfir voru.
Sá eini rétti skobunarináti í þessu efni er eflaust, ab
skatturinn var lagbur jafnt á allt hundrabatal lausafjár-
ins, hvort þab var framyfir fólkstal eba ekki, þegar
mabur var í skatti á annab borb, og þau ein hundrub
voru skattfrí, af þeim sem ekki voru framyfir fólkstalib,
sein þeir áttu, er ekkert höfbu framyfir, og voru þess-
vegna ekki skattskyldir. þetta er aubsætt, þegar gáb
er ab því, ab sá bóndi sem hefir 5 manns fram ab
færa, og á 6h lausafjár, á ab gjalda 20 álnir í skatt.
þab væri öldúngis fráleitt, ab ætla, ab þessi skattur
hafi verib lagbur á eina hundrabib sein framyfir er,
eu menn verba ab skoba svo; ab skatturinn er lagbur
á öll lausafjárhundrub eigandans, þegar efnahagurinn
er kominn til þess takmarks ab skattskyldan fellur á.
Jiab verbur ab vísu sagt rneb nokkrum líkindum, ab sá
sem á 20 hundrub umfrani eba fleiri, eba allt ab því,
gjaldi skattinn einúngis af auka-hundrubunum; en þareb
allflestir skattgjaldendur eiga einúngis fá hundrubiim-
fram, verbur engin almenn regla á því bygb. Nefndin