Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 237
FHFTTIR FRA IIF.KIU.
237
engin furSa, því fyrst er nú miklu örbugra ab sjá
glöggt abfarir Heklu frá þeini bæjunuin, sem næstir
henni eru, heldurenn Iiér niíiri á sléttlendinu, þegar
lengra dregur frá henni, — og svo var þaö ekki held-
nr neina lítil stund í senn, sem niökkurinn varö
séöur.
Eg lofaöi í fyrra (sjá Ný Félagsrit 6. ár, bls.
195) að skoöa í vor ineö kunnuguin og greinduiu
inönnum hiö nýja eldhraun, og skýra frá stærö þess og
hæö, eptir því seni næst yr&i koniizt. En þessu gat
eg ineö engu inóti viökoniiö, þar inislíngasóttin greip
uin þær niundir allt bygöarlagiö hér; og svo liaföi
eg allt suinariö venju freinur inikluin enibættis-störf-
um aö gegna.
Tjón þaö, er Ieidt hefir af eldgosi þessu, varö
miklu niinna enn á horföist. Mundi enginn ætlaö
hafa í fyrra um þetta leitiö, þegar jöröin var hér
biksvört af ösku, og fenaöur ráfaöi aögjöröalaus í
bezta veöri og auöri jörö soltinn uin hagana, eöa stóö
heinia undir húsveggjunt — einsog í jaröbönnuni —
aö ei yröi neinn fellir í vor. þetta varö þó svo;
jafnvel hjá þeiin, sein ekkert gáfu fé sínu, féll lítiö
sein ekkert; en slíkt var ei þeirra forsjá aö þakka,
heldur hinu, aö veöráttan var svo æskilega góö, þegar
á leiö veturinn, og gróöur koin handa sauökinduin
strax ineö suniarniáluni. En niest af öllu gjöröi
þaö aö verkuin til þess, aö (jóniö af eldgosinu varð
niiklu ininna enn nokkur gat ætlaö, aö askan úr
Heklu er fjarlæg því aö vera eitruð. En þaö var
þaö, sein allir voru hræddir um, aö fénaðurinn, sem
úti gekk, mundi aö lokunum sýkjast af henni.