Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 170
170
UM VEItfLUMARFELÖG.
Af spurníngunmn og ásigkoniulagi verzlunarinnar
er auSráSib aí) niiklu leiti, hver tilgángur felaganna
sé, en nú sLal drepa á meb fæstu orbum, hvernig
þeini haíi farnazt.
Eins og vib var ab búast, urbu ffelög þessi í báb-
jim hreppunum ógebfelld kaupmönnutn. þeir fóru fljótt
aö skopast ab þeim, og leitast vib ýmislega ab nibra
og eyða þeim. þeir rfeíni sumum til, ab halda ekki
vib þau, bábu suma aö gánga ekki í þau, eba þá úr
þeim aptur. þeir leitubust vib aö telja sumuin trú
um þab, ab þeir væri sviptir frelsi, og rfebi ekki
efnum sínuin; ab þeir niundu síbur enn ekki græba í
felögunum; gáfu suinum dálítib til, lofubu sumuin betri
kaupum enn felagsinenn mundu fá, ef þeir lirrtist
þenna félagskap. Um verzlunartímann á sumrin hafa
þeir og endurnýjab þvíumlíkt síban: gefib þeiin úr
nefndum hreppum, er ekki höfbu fengizt til ab gánga
í félagib, ei ab eins laungjaíir sumir hverir, heldur
eins og félagsmönnum eba betur fyrir lakari vörur
þeirra, og svo fraineptir þessuin götunum, ÍSamt hafa
félögin vakib sunia af kaupinönnum til betri íhugunar
og sanngirni ab nokkru leiti, eptir því sem þeir hafa
sýnzt vaxnir abgreind, hugarfari, mentunogöbruslíku.
Hefir einkuni Möller kaupmabur á Akureyri vottab
slíka kosti félögunum: hann var sá, er fyrstur baub og
gaf hæsta verblag sumarib 1845 á vöru félagsmanna,
og eins á ymsri útlendri, og þvínæst kaupmabur Mohr.
En hinn fyrri var þab líka, sem ab ósk gaf fyrstur
á Akureyri 4 sk. nieira, sama haust, fyrir lísipundib
af bezta saubakjöti, þá er félagsmenn höfbu neitab
kaiipmönnum um fenab meb öbru móti. Er þab virb-
íngar vert, er kaupmenn læra ab koma þannig frain