Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 147
VERZLUNARMAL FÆREYINGA.
147
er hefir einhverja hugmynd uin, hversu aubugar
náimirnar á Englandi eru og meb hvab iniklu afli og
atorku ab þeiin er unnib, að þab væri hi& inesta óráð
ab ætla ser afc keppast vi& þær; eg held því ekki, ab
ríkib gæti variö fe sínu öllu vær, enn ef þa& færi aö
kosta því uppá námurnar á Færeyjum. Eg vona Jíka
ab kaupmenn þeir, er her eru á þínginu, muni sanna
þetta meb mér, og inér þætti mein í, ef eitthvab kæmi
fram af þíngsins hálfu sem héldi frani hinni ineiníngunni,
þó hún sýnist í fyrsta áliti nokkurnveginn áheyrileg.
þab lítur svo út, sem nefndin hendi til, aö fariö
muni verba fram á ab skerba atvinnufrelsib, en þab er
eintómur misskilníngur; stjórnin hefir aldreigi haft
slíkt í hyggju, heldur látib sér annt um, í því einsog
öbru, ab búa í haginn fyrir verzlunarfrelsib. Eg vil
geta þess, ab Færeyíngar eru, enn sem komib er,
komnir svo örskamrnt áleibis, ab þab er algengt, ab
bændur smíba sjálfir hús sín og hnakka, og gjöra sér
sjálfír á fæturna. þab er aubvitab, ab enginn ibnabur
getur blómgast meban svo stendur, og því hefir
stjórnin líka hjálpab ibnabarmönnuin til ab setjast þar
ab; en tilþess útheimtist, ab þeir fái eitthvert absetur,
en þab er ákaflega torvelt, því öllu landinu er óskipt,
og þessvegna koma mótmæli úr öllum áttum þegar
þess er leitab; amtmabur sá, er nú er á Færeyjum,
hefir leitazt vib á alla lund ab útvega ibnabarmönnum
lób til ab byggja hús á, en menn hafa mótmælt því
svo ákaft, ab honum hefir sjaldan unnizt þab. þab er
bágt til þess ab vita, aö í þessu hefir líka svo lítiö
áunnizt, en eg sé ekki hvernig verzlunarfrelsi ætti aö
geta bætt úr því. ,
þar sem nefndin álítur þaö nauösynlegt, aö leyfa
10