Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 34
54
l!M SKATTANA A ISLANDI.
[lessnin hluta alls aflafjárins, en leggja liinn lilnta
skattsins aptur á inóti, sein eptir sanngirni ætti ab
lenda á þeim hluta aflafjárins, er ekki verbur meb
vissu lagbur í hundrub og álnir, og skatturinn þess-
vegna ekki ntibabur vib, á jarbirnar, og miba vib dyr-
leikann. Meiri hlutinn fær ekki séb, ab hér í liggi
nein tvöföld skattálaga á jörbinni, þegar upphæb
skattsins er ekki færb ineira fram enn annars væri lagt
á fasteignirnar einar. þetta hefir heldur ekki verib
tilætlan ineira hlutans, og verbur heldur ekki rábib
af orbum hans; en hitt er annab inál, ab meiri lilut-
inn ætlar, ab þegar sú undirstaba er valin sem hann
hefir mælt meb, mundi vel mega hækka skattálöguna
töluvert, ef á þyrfti ab halda, heldur enn ef lausaféb
eitt væri tekib til undirstöbu, hvab þá heldur jarbadýr-
leikinn. — Og þó þab yrbi ekki fullsannab ineb rök-
uin einuni, ab liinn blandabi skattur legbi ekki tvisvar
gjald á jarbirnar, þá sýna dæinin svo augljóslega, ab
ekki verbur inóti mælt, ab niburjöfnunin eptir honum
verbur betri, jafnari og réttsýnni, heldur enn ef skatt-
nrinn væri mibabur einúngis vib jarbadýrleikann.
þab hefir einnig verib haft til mótmælis móti
því, ab Ieggja nokkurn skatt á lausafeb, ab slík hviktil
eign væri ekki neitt víst aubs-merki, og væri því
óhagkvæm til undirstöbu skattgjalds. — Meiri hlutinn
fær ekki séb, hvernig af þessu verbi leidd nokkur
mótmæli nióti skatta-undirstöbu meira hhitans, þó
þetta væri satt í sjálfu sér. Ab vísu er lausafjár-
stofninn á Islandi breytanlegur, og þab á tvöfaldan
hátt, bæbi af því sem verblag hreytist, og af því sem
stofninn getur sjálfur mínkab, af ymsum orsöktim.
þó er þar vib athuganda: ab ekki er hver verblækk-