Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 163
YERZI.UNARMAL FÆREYINGA.
163
svo, aö mikib ílytist þángab í fyrstu, því þar sem
verzluninni opnast nj'ir vegir, þar flykkjast margir
ab; þab kann ab fara svo, ab sumum heppnist ekki
kaupferbin, en þetta er engin nýlunda þegar svo
er ástatt, og þab má gjöra ráb fyrir ab slíkt jafnist
af sjálfu ser, svo afeflutníngar verSi innanskamnts
samsvara þörfum landsins og ekki meiri. En hitt
er öldúngis víst, a& skortur á helztu naubsynjum
hlýtur ab koma fram miklu heldur, ef verzlanin
verbur bundin við Daninörku um nokkur ár, því
aðflutníngar verða iniklu minni, þegar þeir koma
frá einu landi, heldur enn fleirum, helzt þegar nokkur
af þeim eru nú nær eyjunum enn Danmörk. — Enn
er það ein ástæða, til að fresta ekki lengur verzlunar-
frelsinu, að Danmörku gengur tregt aí> ná hentugum
verzlttnar-samníngum vib önnur lönd, eptir sögn kon-
úngsfulltrúa, sakir þess, hvernig verzluninni er hagað
á Islandi og Færeyjum; því þab er miklu meira vert
að leysa þann fjötur, sent konúngsfulltrúi segiraðþetta
leggi á alla verzlun ríkisins, heldur enn að halda í
þann hagnað, sem verzlanin á smálöndum þessum
veitir Danntörku einni. Eg fæ því eigi annað skilið,
enn að gagn Færeyja krefji — og við það á að ntiba
fyrst og freinst, einsog nefndin sjálf og konúngsfull-
trúi hafa einnig játað — að verzlanin verði látin laus
við allar þjóðir, en ekki bundin við hag Danmerkur
einnar, ef hún verður látin laus á annab borð”. jtó er
hann á því, að leggja meiri gjöld á útlendar þjóðir
enn Dani, eiuúngis að þau verði eigi svo há, að þau
bægi öðrum þjóðum frá allri verzlun á eyjunum. Aö
slá rnáli þessu á frest, þángaötil fulltrúaþíng kæmist
á í eyjunuin, mundi draga málið býsna lengi. Væri
II*