Ný félagsrit - 01.01.1847, Blaðsíða 155
VERZLLNARMAL IÆRLYINLA. ÍÖS
þegar verzlunarfrelsib komist á, muni í fyrstu veröa
flutt svo inikií) ógrynni varníngs til eyjanna, en síban
muni konta apturkippur í allt og af því leiba skort;
hefir hann því stúngið uppá, aö stjórnin skyldi reisa
skorbur vib því ineb forbabúruin. En eg er fullviss
um, aö þar, sem frjáls verzlan er, rnun á vorunt dög-
um verba jafnófiuin bætt úr skortinum, einkuni þar
sem ekki er lengra aö sækja naubsynjar sínar enn á
Færeyjum, og jafnfljótt má rába bót á, ef ekla yrbi
á naubsynjavarníngi. þab land sem liggur Færeyjum
næst eru Hjaltlandseyjar, og hefir konúngsfulltrúinn
bent á, að Færeyíngar iiiiindu eiga stöbug vibskipti
vib þær; en menn hafa sagt, ab ei væri ab búast viö
abfliitnínguni þaban, allrasízt af korni, nema vib svo
háfu verbi, ab Færeyíngar mundu ei gela risib undir
því. Eg vil ab vísu ekki bera á móti því, ab eptir
löguni þeiin, sem bafa verib á Bretlandi og Hjaltlands-
eyjum allt til þessa, eru allar vistir fjarska dýrar;
en bæbi er nú þegar töluverb breytíng komin á þetta,
og miklar líkur til ab kornlög Breta verbi af tekin;
mun þá allt fá annab útlit. Eg leyfi inér samt ab
benda áeyju nokkra, sem ekki liggur all-Iángt fráf’ær-
eyjum, þó hún sb ekki eins skammt þaban og Hjalt-
landseyjar, og þab er eyjan Mön, því þar eru korn-
abflutníngar leyfbir, einsog á Norbmanna - eyjum
(Guernsey og Jersey), má því nú sem stendur flytja
þaban korn meb niiklu betra verbi enn frá Hjaltlands-
eyjum, þó þær se nær. Nefndin hefir fyrst tekib
þab til íhugunar, einsog rétt var, l(hvort verzlunar-
frelsi mundi verba Færeyíngum til góbs ebur ekki”,
og er þab einmitt þab, sem mér finnst mcnn alltaf eigi
ab láta sitja í fyrirrúmi; en nefndin segir þar ab atiki,